Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 22

Læknaneminn - 01.04.1994, Blaðsíða 22
nýlegar frumurannsóknir benda til uppruna í þekju nýrnapíplanna (proximal tubuli) (8). Oftast eru æxlin í efri pól nýrans, og greinast jafnoft hægra og vinstra megin en í 1-2% tilvika greinast æxli samtímisí báðumnýrum. Yfírleitterum einn æxlishnút að ræða en stundum finnast minni hnútar (satellites) í kringum aðalmeinið og sjást þeir oft ekki með berum augum (9). A yfirborði er æxlið gul- eða gráhvítt með drepsvæðum inn á milli (mynd 1 og 2). Að lögun eru þau oftast kringlótt eða sporöskjulaga, 4-8 sm að þvermáli. Sum geta orðið mjög stór og stærsta nýrnakrabbameinsæxli sem lýst hefur verið hér á landi var til að mynda 30 sm að þvermáli (3). Nýrnafrumukrabbameinsæxli eru æðarík. Þau vaxa ýmist ífarandi í gegnum capsula renis út í fituna umhverfís nýrað og þaðan í nálæg líffæri eða þá út í bláæðar nýrans og þaðan í neðri holæð (vena cava inferior). Greinilegur vöxtur út í nýrnabláæð sést í u.þ.b. 20% tilvika (mynd 3) en sjaldgæft er að æxlin teygi sig langt inn í holæð eða alla leið upp í hægri hjartagátt. Allt að 40% sjúklinganna hafa meinvörp við greiningu og eru þau algengust í lungum, lifur, beinum og eitlum nálægt nýranu (3,10,11). Smásjárgerð er mismunandi en flest æxlin eru með totu- (papillar), net- (trabecular), eða pípulaga(tubular) vöxt (form). Algengasta frumugerðin er tærfruman (clear cell) með ríkulegu hálfgegnsæju umfrymi en sum æxlin eru aðallega gerð af kornfrumum (granular cells) og önnur svokölluðum spólufrumum (spindle cells) (mynd 4). Tafla 2. Einkenni sjúklinga með nýrnafrumu- krabbamein á íslandi 1971-1990 (n=334).* (3) * Sjúklingur getur haft fleiri en eitt einkenni n % (n/334) Verkur í síðu / kvið 186 56 Fyrirferð í kvið 27 8 Blóð í þvagi (macróscópískt) 150 45 Triad (verkur, fyrirferð, blóðmiga) 4 1,2 Þyngdartap 94 28 Blóðskortseinkenni 82 25 Hiti 38 11 Einkenni beinmeinvarpa 27 8 lungnameinvarpa 13 4 eitilmeinvarpa 5 2 Hér á landi er algengast að um blöndu af tær- og kornfrumum sé að ræða en hrein kornfrumuæxli eru algengari en víða erlendis (12). Gráðun (grading) æxlanna er mjög breytileg og er oftast skipt í 4 stig (I- IV). Gráðunin getur haft forspárgildi fyrir lífshorfur sjúklingsins. Bleikfrumuœxli (oncocytoma renis) Bleikfrumuæxli (oncocytoma) í nýrum eru undirflokkur nýrnafrumukrabbameina og eru innan við 5%-10% þeirra (13). Sumir vilja flokka þau sérstaklega og þá með góðkynja æxlum í nýrum enda vaxa þau hægt og eru afmörkuð með hýði (capsula) (8). Auk þess eru meinvörp afþeirra völdum nánast óþekkt. Bleikfrumuæxli í nýrum var fyrst lýst í byrjun áttunda áratugarins en rúmum áratug síðar hér á landi (14). Þau eru þekkt í fleiri líffærum, til dæmis nýrnahettum, skjaldkirtli, og munnvatnskirtlum. Helsta sérkenni þeirra er sýrusækið (eosinophil) umfrymi sem skýrist af miklum fjölda orkukoma í því (mynd 5). GREINING Nýrnafrumukrabbamein greinist yfírleitt í kjölfar einkenna sem rekj a má beint ti 1 æxlisins í nýranu, eða í um það bil tveimur tilfellum af hverjum þremur (3). Algengustu einkennin eru sýnd í töflu 2. Af töflunni sést hversu ósértæk einkennin eru enda greinast sjúklingarnir oft seint. Margir hafa áður leitað til lækna vegna kviðverkj a, almenns slappleika og blóðleysis en em ekki greindir rétt. I rannsókn okkar kom til dæmis í ljós að flestir sjúklinganna höfðu haft einkenni lengur en 3 mánuði áður en greining var gerð og margir hátt í ár (3). Þeir sem greinast fljótt era sjúklingar sem verða skyndilega varir við blóð í þvagi eða fá slæma verki i kvið/síðu og leita því strax til læknis. Auk einkennanna í töflu 2 geta sést ýmis sjaldgæfari einkenni sem oflt er ekki hægt að tengja beint staðbundinni meingerð krabbameinsins (paraneoplastic syndrome). Má nefna einkcnni eins og rauðkornafjölgun (erythrocytosis), kalkhækkun í blóði (hypercalcemia), hækkaðan blóðþrýsting og truflun á lifrarstarfssemi (hepatic dysfunction). (10,11). Innan við 15% tilfellanna greinast fyrst við krufningu (það er æxlið greinist fyrir tilviljun við krufningu). Afþeim sjúklingum sem eru á lífi þegar greining er gerð greinast í kringum 20% fyrir tilviljun 16 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.