Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 43

Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 43
HRORNUN HJÁVERKANIR ^ LIKAMLEGIR -ÞÆTTIR AÐRIR SJUKDOMAR KRABBAMEINID MISSIR: SAMFELAG FJOLSKYLDA LANGÞREYTA SVEFNLEYSI HJALPARLEYSI AFSKRÆMING OTTI VIÐ SJUKRAHUS OTTI VIÐ VERKI FJOLSKYLDUAHYGGJUR FJARMALAERFIÐLEIKAR OTTINN VIÐ DAUÐANN MISSIR SJALFSVIRÐINGAR OTTI VIÐ FRAMTIÐINA VISAR HVER A ANNAN VINIR KOMA EKKI GREINDIST SEINT LÆKNIR ALDREI VIÐ MEÐFERÐ DUGAR EKKI Mynd2. ALVERKURerþýðingáenskaorðasambandinu "totalpain", enmeðþví er reyntað nálgastinntakið frá sem flestum hliðum. Fjölmargir þættir í sálarlífi og umhverfi hins sjúka hafa eða geta haft mikil áhrif á einkenni, þar á meðal verki. Lœknum hœttir hins vegar til að einblína á líkamlegu þœttina. hundrað árin morfín í formi stungulyfs til að lina verki. Hospice (13)-hreyfingin' (" sæluhúsahreyfingin") er sú hreyfing á Vesturlöndum sem á undanförnum áratugum hefur mest látið til sín taka hvað varðar verk i og verkjameðferð yfírleitt, svo og líkn alla. Þessi hreyfmg hefur vaxið upp af rótum líknarvinnu nunna og munka á nítjándu öld. Og nú er svo komið að kerfisbundinn áróður og fræðsla hefur haft í för með sér vaxandi skilning meðal heilbrigðisstarfsmanna og almennings á miki lvægi góðrar verkjameðferðar auk annairar einkennameðferðar* 2. Einn helsti frumkvöðull þessarar hreyfingar er Cicely Saunders3 sem stofnaði og hefur verið í forsvari fyrir StChristopher's Hospice í Lundúnum. Vísir að Hospice-hreyfingu hefur verið starfræktur í samvinnu við Krabbameinsfélag Islands frá því 1987. Þarhafa hjúkrunarfræðingarog læknarmyndað kjarnaog farið ívitjanirheimtilkrabbameinssjúklinga og alnæmissjúklinga (14) með sjúkdóm á lokastigi og með árangursríkri einkennameðferð gert þeim kleift að dveljast lengur heima en ella. Meira en helmingur þeirra sj úkl inga sem nj óta þj ónustu Heimahlynningar Krabbameinsfélagsins deyr heima í faðmi fjölskyldunnar. Að Heimahlynningu starfa nú fimm hjúkrunarfræðingar og að jafnaði tveir læknar. Til ráðgjafarog stuðningshefurhópurinnRáðgjafanefnd um líkn. Það er þverfaglegur hópur sérfræðinga sem hjálpar til við leysa einstök mál ef með þarf og hefur einnig staðið fyrir námskeiðum og ráðstefnum um einkennameðferð og aðraþætti líknar. Á Krabbameinslækningadeild Landspítalans 'Enska orðið hospice erdregið aflatneska orðinu hospitiwn ogþýðirgistiheimili. Það er skylt orðinu hospessem merkir gestur eða gistivinur (sbr. hin frœgu andlátsorð Hadrianusar Rómarkeisara: Animula, vagula, blandula/Hospes comesque corporis/ o.s.frv.). Orðið hospital er af sama stofni. 2Orðið einkennameðferð er tilraun tilþess aðþýða enska hugtakið "symptom therapy "eða "symptom control", og er meðferð sem miðar að því að meðhöndla einkenni sjúklings en ekki endilega orsök einkenna sem getur verið margvísleg (t.d. meinvörp í beinum). Sígilt dœmi um einkennameðferð er verkjalyfjameðferð. Kokhraustir "lœknar" og "lœknanemar" hafa stundum og í skœtingsskyni kallað einkennameðferð "undanhaldslœknisfrœði". Slíkir gripir œttu fremur að sinna mólekúlum en mönnum/ 1 Hjúkrunarfrœðingur, félagsráðgjafi og lœknir (íþessari röc). LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.