Læknaneminn - 01.04.1994, Page 50

Læknaneminn - 01.04.1994, Page 50
grannra og sverra taugaþráða í substantia gelatinosa marki hvernig verkjaboð er endanlega túlkað áður en það er sent áfram eftir uppleiðslubrautum í mænu (tractus spinothalamicus lateralis að mestu en einnig eftir lemniscus medialis og tractus spinoreticularis) upp til heilans. Heilinn hefur veruleg áhrif á hvað verður um verkjaboðin og þá ekki einungis hvemig sálinbregst við. Það hefur nefnilega verið sýnt fram á að hemlataugar eru til staðar í gráa efninu umhverfís innra vökvakerfi heilans. Þarna eru m.a. taldar staðsettar viðtækjastöðvar morfína og endorfína, en þessar stöðvar senda svo boð eftir hemlandi fráleiðslubrautum niður í afturhomið með skilboðin: “hingað og ekki lengra!” Önnurboðefni eru þarna einnig að störfum, svo sem serótónín, enda margt sem bendir til þess að minnkun á serótóníni í heila tengist auknu sársaukaskyni og minnkandi áhrifum verkjalyíja. Eins og að framan er getið þá eru langvinnir verkir mannskemmandi og í raun hefur verið talað um hönnunargalla í mannskepnunni hvað þetta varðar. Ymislegt bendir til þess að flest dýr önnur hafí ekki langvinna verki heldur Ioka verkjaportin á óþarfa (þ.e. langvinn) verkjaboð, þau berast einfaldlega ekki upp til vitundarinnar. Margt er á huldu um eðli langvinnra verkja. Þó er vitað að úttaugaskemmdir geta valdið truflunum á starfshæfni mænu e.t.v. í kjölfar hrörnunar grannra taugaþráða I bakhorninu, breyttu vægi boðefna eins og efnisins Pé (=Péfni) og kólesystókíninis. Hvorutveggja hefur svo í för með sér skemmd í skynkerfinu. Hvernig þetta á sér stað er ekki enn Ijóst. 1 heilanum er verkjaboð sent til tveggja meginstöðva I stúkunni (thalamus) áður en þau komast til vitundarinnar. Þar er verkurinn greindur eftirtegund og staðsetningu annars vegar og í tilfinningaþætti hins vegar. Boð um tegund og staðsetningu fara I hliðlæga hluta stúkunnar meðan tilfinningaþáttur þeirra lendir í miðlæga hlutanum. Jafnvægi milli beggja hluta stúkunnar (þ.e. á milli "gamla" og "nýja" kerfísins) (21) er því forsenda eðlilegs verkjaskyns. Talið er að grádreifm (nitjan; formatio reticularis) í mænukylfunni gegni lykilhlutverki sem hemlastöð verkjaboða alls staðar að en forsenda þess hlutverks er óskemmdar skynbrautir og eðlilegt boðskyn. Þannig getur kramin eða slitin taug eða þá streita annars vegar truflað starf bremsunnar og valdið auknum verkjum meðan hins vegar hvatning grófra taugaþráða (A-p) (nudd, raförvunarmeðferð [RÖM]) getur auðveldað hemlunarboðin sem magnast og verkur m innkar. Þegar um taugaskemmdaverk (t.d. vegna þrýstings á taug frá æxli hryggjarbolsþófa eða ífarandi æxlisvaxtar I taug) er að ræða minnkar mjög eða hverfur boðhæfni sverra taugaþráða, hliðgáttin opnast og verkj aboðskapur grannra þráða verður al lsráðandi þar eð bremsunni hefur slegið frá. Verkur, doði og skyntruflanir í kj ölfar taugaskemmda stafa frá truflun á eðlilegu taugastarfí og/eða breyttum boðum í miðtaugakerfmu. Sálrænir þættir hafa mikil áhrif á verki en þeir eru afar sjaldan meginorsök þeirra. Streita magnar og leiðir til aukningar verkjaaukandi boðefna. Sumir telja að þessi efni geti, í tengslum við vöðvaspennu (oft ranglega nefndir vöðvabólga!) leitt til staðbundins æðasamdráttar sem svo eykur enn verkinn og vítahringur fer af stað. I kjölfar þessa verða svo starfrænar truflanir sem viðhalda verknum. UIM BOÐNEMA OG BOÐEFNI Talið er að “hvellir” bráðaverkir berist fyrst og fremst með grönnum, lítt myelíniseruðum S-þráðum en verkjadeyfing í heila, öndunarhemlun, miosis, nautn, hægari garnahreyfingar (hægðatregða) verkjadeyfing í mænu, vanlíðan, ofskynjanir, (miosis, ondunarhemlur), verkjadeyfing (óvíst hlutverk hvað manninn varðar) “vanlíðan" í heilastofni; (? hóstastillandi verkun) k (kappa) 8 (delta) ct (sigma) >i/ (epsilon) Tafla 5. Morfínviðtæki - yfirlit. Viötæki Ahrif p (my) 44 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.