Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Page 63

Læknaneminn - 01.04.1994, Page 63
Tafla 16. Ábendingar fyrir lyfjagjöf undir húð ABENDINGAR: Miklir verkir sem ekki láta undan venjulegri lyfjagjöf. Stoöug velgja og/eöa uppköst. Aörar leiöir lokaöar (t.d. kyngingarörðugleikar og garnalokun). Manneskjan of máttfarin til þess að taka lyf á annan hátt. Miklar sveiflur 1 aukaverkunum (uppköstum, syfju o.s.frv.). Lélegt frásog (langvarandi niðurgangur; sjaldgæft). AÐFERÐ Veljiö staö (td. ofanvið brjóst eða á kviðvegg). Þvoiö með sótthreinsandi. Stingiö nálinni inn og festið með dauðhreinsuðum plástri (t.d. "OP- Sitetb" fyrst og síðan "MEFIXT”" yfir). Sprautiö hyaluronidasa (“'WYDASE™”) í nálina, 0,5 ml annan hvern dag til þess að draga úr bandvefsmyndun á staðnum og þar með truflun á frásogi. Sumir sleppa bessum bætti en skinta þeim mun oftar um nál. Nálin setur setiö í sama stað 1-2 vikur ef ensin bólsa sést á staönum miðtaugakerfí komið í ljós svo sem titringur í vörum og krampar í andliti, blóðþrýstingsfall og hj arts 1 áttartruflani r. Klónidín (43, 44), sem er "alfa-2-adrenergur agonisti", hefur líka verið gefið í hryggjarlegg sem verkjalyf. Notkun þess hefur aukist á undanförnum árum þótt það hafí lítið verið notað hérá landi hingað til. Þrátt fyrir þetta eru læknar ekki sammála um ágæti lyfsins, enda enn óljóst hvernig það verkar, auk þess sem verkunin er bæði umdeildogfremursíðkomin. SÁLRÆNIR OG FÉLAGSLEGIR ÞÆTTIR VERKJA 1 E.: “subcutanous needle” eða "sc-butterfly” nægir það oft ekki eitt sér og þá þarf að bæta við búpívakaíngjöfum. Hiáverkanir (40) eru velgja og uppköst, kláði (40%), þvagteppa, blóðþrýstingsfall og öndunarhemlun (4%). Kláði og öndunarhemlun eru sjaldgæfar hjáverkanir hjá einstaklingum sem eru á morfíni um munn eða undir húð þegar gripið er til leggsins. 3. Verkir í huki og fótleggjum þegar aðrar aðferðir hafa ekki nœgt Sem dæmi má nefna deyjandi sjúklinga með sjúk fótbrot eða sjúkl inga með slæma æxlisverki af öðrum toga í baki eða útlimum. Þá er gefíð í legginn búpívakaín (41, 42) í föstum skömmtum eða sem sídreypi um pumpu. Háir skammtar valda dofa og máttleysi/lömun en sem betur fer er oftast unnt að ná góðurn árangri án þess að gefa skammta sem hafa í för með sér slíkar aukaverkanir. Venjulega er notað búpívakaín 0.5% (Marcain®) 5-30 mg á klukkustund í sídreypi. Helstu hjáverkanir eru blóðþrýstingsfall vegna blokks í semjukerfínu (kemur venjulega innan 15-20 mínútna frá því að gjöf hefst; sjaldgæft við ofangreinda skammta). Við háa skammta: dofi, lömun og þvagteppa. Ef lyfínu er (fyrir mistök) dælt í epidural bláæð geta alvarlegar aukaverkanir á Eins og að framan greinir hafa sálrænir og félagslegir þættir veruleg eða mikil áhrif á verki fólks með langvinna verki (45). Erfitt getur reynst að greina þessa þætti frá líkamlegum þáttum en þeim mun mikilvægara er að hafa þá í huga því annars er hætt við að lítið tillit sé tekið til þeirra(46). Enn og aftur getur skipt sköpum í verkjameðferð að líta á manneskjuna og aðstandendur hennar sem heild í eigin umhverfí enda má ætla að þannig fáist réttust mynd af verkjunum og þar með aukast líkur á því að unnt sé að lina þá. Ofangreindum þáttum og hvernig þeir fléttast inn í hina klínísku mynd verður e.t.v. best lýst með dálítilli dæmisögu. Dœmisaga Anna var 43 ára kennari, fráskilin tveggja barna móðir Páls sem var níu ára og Hildar sem var ellefu ára. Anna byrjaði að reykja í lok gagnfræðaskólans og var nú komin með stórfrumukrabbamein í vinstra lungað og meinvörp í eitla og bein. Hún hafði leitað ti I lækna nokkrum sinnum síðustu átta mánuði vegna versnandi bakverkja en sjúkdómurinn greindist loks eftir að tekin var röntgenmynd af bakinu. Eftir að Önnu hafði verið greint frá sjúkdómnum, versnaði verkurinn mjög og var hún því lögð inn á sjúkrahús. Þrátt fyrir morfíntöflur og indómetasín versnuðu verkirnir og var þess vegna brugðið á það ráð að gefa LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 57
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.