Læknaneminn - 01.04.1994, Page 70

Læknaneminn - 01.04.1994, Page 70
verkjayf og þá fyrst og fremst gegn verkjum hjá sjúklingum með beinameinvörp frá krabbameini í blöðruhálskirtli (61). Þessi meðferð erákaflega dýrog verkar einungis hjá hluta sjúklinga. Það er því mikilvægt að vanda ábendingar'. Aukinn þrýstingur í höfði Enda þótt líkur á lækningu margra krabbameina hafi lítið batnað á undanfömum árum lifa sjúklingar lengur með sjúkdóminn en áður (62, 63). Þetta hefur haft í förmeð sérbreytt sjúkdómsmynstur. Til dæmis em heilameinvörp frá lungnakrabbameinum nú mun algengari en áður. Því lengur sem sjúklingar lifa, þeim mun meiri líkur eru á því að slík meinvörp nái að vaxa fram. Þótt heilaæxli (þ.e.a.s. æxli sem eiga uppruna sinn í heilavef) séu hlutfallslega algeng hér á landi, þá em meinvörp algengustu heilaæxlin hér sem annars staðar á Vesturlöndum. Verkurinn stafar oftast frá verkjaviðtækjum í basti eða beinhimnu og ertingu verkjaviðtækja í æðurn og taugum. Velgja og uppköst eru algeng, sérlega að morgni og fyrri hluta dags. Meðferð. Byrjið með því að gefa dexametasón (Decadron®) eða betametasón (Betapred®) 12-16 mg á sólarhring. Mikilvægt er að hafa í huga aukaverkanir barkstera, svo sem svefnleysi, og gefa því síðasta skammtinn ekki síðar en um kaffileytið. Enn fremur að gefa langverkandi diazepoxið (t.d. diazepam 5-10 mg) jafnvel í bland við phenthiazinsamband (t.d. prometasín (Phenergan®) 25-50 mg) fyrirbyggjandi að kveldi til þess að draga úr óþarfa vökum. Ef velgja og uppköst eru áberandi einkenni er ráð þegar í upphafi að gefa með sterunum breiðverkandi velgjuvamarlyf svo sem prómetasín (Phenergan®) 25 mg x 1-3. Ef höfuðverkur heldur áfram þrátt fyrir ofangreinda meðferð, er oftast nægilegt að bæta við veiku morfrnlyfi svo sem kódeíni 25-50 mg x 4-6 eða þá paracetamol/kódeín blöndu (Parkodin®, Parkodin forte®, Panocod® töflur eða klysma) og gefa þá tvö stk. x 4-6. Bólgueyðandi gigtarlyf þjóna þó að jafnaði takmörkuðum tilgangi gegn verkjum af völdum heilameinvarpa, enda koma sterar að mestu í stað þeirra hvað varðar prostaglandin- hluta verkjarins. Æxlisvöxtur í heilahimnur Slíkum meinvörpum er líkt farið og meinvörpum í heila, þeim fer ljölgandi í kj ölfar þess að sjúklingamir lifa nú lengur en áður. Oft er um fleiri en eina meinvarpsskellu að ræða og slíkt getur leitt til afar flókinnar einkennamyndar sem gerir það að verkum að meinvörp í heilahimnum greinast oft seint, auk þess sem einkennin láta illa undan meðferð. Verkimir eru oftast blandverkir. Meðferð. Morfín um munn er kjörmeðferð til að byrja með og í hækkandi skömmtum ef með þarf. Láti verkurinn ekki vel undan þegar í upphafi, ber að bæta snarlega við þríkringdu verkjalyfí svo og barksterum í rækilegum skömmtum (sjá meðferð taugaverkja hér aðframan). Taugaskemmdaverkir af ofangreindum toga eru oft erfíðir viðureignar og þess vegna verður stundum að grípa fljótlega til hryggjardeyfingar með búpívakaíni í háurn skömmtum. Þess konar meðferð á samt að vera þrautalendi ng vegna umfangs og þungra hjáverkana (m.a. lömun) (sjá kafla um hryggjarleggi hér að framan). Verkir af völdum "paraneoplastískra" taugaskemmda getur að mörgu leyti svipað til ofangreindra verkja en einnig "venjulegra" taugaverkja. Meðferð svipar til meðferðar annarra taugaverkja nema hvað barksterar í háum skömmtum koma oftar vel að notum. Lifrarverkir Krabbamein upprunnin í lifur eru sjaldgæf hér á landi en lifrarmeinvörp eru algeng og jafnframt einkenni frá þeim þegar um langt gengin krabbamein erað ræða. Þrýstingsverkurhægramegin í ofanverðum kviði ásamt tilfínningu um stöðuga kviðfylli og axlarverkur eru algeng einkenni og stafa frá spennu í lifrarhýði svo og togi í upphengjum lifrarinnar. Blæðing sem verður í æxli í eða við lifrarhýði getur valdið skyndilegum bráðaverk í efri hluta kviðarhols sem líkist gallsteinakasti, vélindakrampa eða hjartaverk. Vemleg lifrarstækkun getur leitt til þess að mjög sé að maganum þrengt og í kjölfarið fylgja einkenni sem stafa frá litlum maga (kviðfylliskennd): snemmsedda, fyllitilfmning og verkur í efri hluta ' Svipuð skilaboð úrsama ráðuneyti. 64 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.