Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Qupperneq 72

Læknaneminn - 01.04.1994, Qupperneq 72
 VERKJASTIKUR 0 1 2 3 4 5 6 y 8 9 1 0 A | I 1 1 1 1 1 i 1 1 | enginn meðal óþolandi B i 1 enginn verkur verstur verkur Mynd 15. Verkjastikur. Kvörðuð (oftísentimetrum) (A) ogókvörðuð verkjastika. Neðristikan (B) er ókvörðuð sjónarrönd (e. "visual analogue scale (VAS) ") og hefurþann kost að minni líkur eru að menn falli íþá gryfju aðfara að reikna. Verkjastikur eru í raun einungis nothœfar tilþess að meta breytingar á verk/verkjum sama sjúklings og tölugildi öllfjarri því að vera algild. Sjúklingur eða hjúkrunarfræðingur merkir inn á kvarðann hvernigsjúklingurmeturverkjaálagið á hverjum tíma, t.d. á tveggja tilJjögurraklukkustundafresti tilað byrja með. Þegarjafnvœgihefur verið náð íverkjameðferð verðurlengra á millifœrslnannasem eruþáfœrðareinu sinni á dag eða sjaldnar. barkastera í nokkra daga til þess að draga úr þrota í og viðæxlið. Ef barksterar eru gefnir samtímis bólgueyðandi gigtarlyfjum aukast enn líkur á slímhúðarertingu í maga og ber því að gefa jafnframt H2 -loka og þá ranitidín (Gastran®, Asýran®, Zantac®) fremur en cimetidín vegna þess að samverkanir ranitidíns eru mun færri og oft er um ijöllyijameðferð að ræða hjá þessum sjúklingum. Misoprostol ((Cytotec®) 200 pg x 4 dagl.) er sérstaklega til þess búið að hindra sármyndum í kjölfar bólgueyðandi gigtarlyfja en ranitidín verkar að mínu mati nægilega vel þegar um krabbameinssjúklinga er að ræða og er auk þess ódýrara. NOKKUR ORÐ UM VERKJAMAT Areiðanleg verkjagreining er forsenda góðrar verkjameðferðar. Hins vegar getur orðið til lítils að greina og meðhöndla verk ef verkinu er ekki fylgt rækilega eftir. Og slíkt er erfítt þegar um jafn huglæg viðfangsefni er að ræða sem verki og þjáningu. Verkjaferli má skipta í ijóra þætti: örvun taugaenda, verk, þjáningu og verkjahegðun eða verkjaviðbrögð (64). A undanförnum árum hafa komið fram allmargar aðferðir til þess að meta, skrásetja og fylgja eftir verkjum og öðrum einkennum. En hvað er verið mæla? Um það er deilt en flestir eru sammála um að það séu fyrst og fremst viðbrögð einstaklings við verkjum sem koma fram. Flestar aðferðir til verkj amats eru flóknar og tímafrekar og byggja á löngum spurningalistum. Þær missa þess vegna marks þegar um praktíska, klíníska læknisfræði er að ræða. Gildi þeirra er auk þess umdeilanlegt því komið hefur í ljós að niðurstöður þessara lista geta verið mjög mismunandi eftir því hver spyr, hver er spurður, hvar og hvenær er spurt (65,66). Með hliðsjón af ofangreindu er hagkvæmt að nota sem einfaldasta aðferð, nefnilega kvarðaða eða ókvarðaða sjónarrönd (e. "VAS = visual analogue scale") (67) sem verkjastiku. Mikilvægt er að hafa í huga að ekki erráðlegt að bera saman verkjameðferð milli sjúklinga með þessum aðferðum en hins vegar eru þessi verkfæri vel brúkleg til þess að fylgjast gjörla með því hvernig verkjameðferð gengur hjá hverjum einstökum sjúklingi. Niðurstöður er svo unnt að birta sem sjónmengismyndir. LOKAORÐ Læknisfræði á Vesturlöndum byggir meir og meir á raunvísindum meðan hugvísindin, og þar með læknislistin, hafa horfið í skuggann í námsefni læknadeilda. Hin sjúka manneskja hefur þokast til hliðar en umhugsun um mólekúi og mælieiningar tekið völdin (68). Græjudýrkun og oftrú á lausnum líffræðinnar erráðandi. I þessari firrtu, lítt skiljanlegu og yfirborðskenndu veröld læknistækninnar verður svo maðurinn hálf utangátta og nýöldungar og hvers kyns kuklarar eiga enn greiðari aðgang en áður að hinum þjáða. Læknar, læknanemar og aðrir sjúkragæslumenn nútímans geta að nokkru leyti sjálfum sér um kennt. Ihaldssöm fræðigrein þeirra hefur ofrækt mólekúl á kostnað mannsins. Nú eru 66 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.