Læknaneminn - 01.04.1994, Side 82

Læknaneminn - 01.04.1994, Side 82
var gerð HLA-flokkun sérstaklega í leit að HLA-B27 en í ljóskomHLA Al, 2; B12; C w5. Kemurþað að haldi við að greina hvað olli liðbólgum sjúklings ? Hver er líklegasta skýringin ? í þessu tilfelli er lang líklegast að um sé að ræða reactífan arthritis í tengslum við mótefnamyndun enda fór ekki aö bera á útbrotum fyrr en eftir nokkurra daga sýklalyfjameðferð og liðbólgurnar færðust úr einum lið í annan. A 14. degi fékk sjúklingur í tvígang brjóstverk sem stóð í 15 mínútur hvort skipti. Var hægra megin í brjóstkassa og lagði út í hægri handlegg. Breyttist ekki við öndun eða hreyfingu. Ekki fundust klár eymsli við þreyfingu. Hjarta- og lungnahlustun var metin eðlileg og nýtt hjartalínurit metið óbreytt frá komu. Ekki bar meira á þessum verkjum. Grunaður um bólgu á mótum rifja og geislunga (costocondritis). Brjóstverkir af þessu tagi gætu bent til perimyocardítis en rannsóknir studdu ekki þá tilgátu. Því er líklegast að um reactífan costocondrít hafiveriðaðræða. Ekki bar á öðrum punktblæðingum en í slímhimnu hægra auga og FDP mældist ekki hækkað (sjá töflu 2.). Samt er sennilegt að sjúklingur hafí fengið væga blóðstorkusótt (disseminated intravascular coagulation; DIC). Þvi storkutímar (APTT og PT) lengdust og í kjölfarið kom fækkun blóðflaga og minnkun á þéttni fíbrínógens. Sjúklingur fór þó hvergi nærri hættumörkum. Blóðleysis varð vart á næstu dögum og náði hámarki á 11. degi legunnar (hemóglóbín 104, sökk 113 mm/klst). Trúlegt er að samspil niðurbrots á rauðum blóðkomum (hemolysis) vegna blóðstorkusóttar fyrstu dagana svo og mergbæling vegna mikillar bólgusvömnar (anemia of inflammation) hafí valdið blóðleysinu. Merki blóðstorkusóttar (DIC) voru ekki greinilegí rannsóknunum. Aðeinsí einnimælingu voru blóðflögur vægt lækkaðar, en blóðflögur eru næmasta prófið fyrir byrjandi DIC, og aldrei mældist nein hækkun á niðurbrotsefnum fíbrínógens. Ekki geri ég athugasemdir við þínar skýringar á blóðleysi sjúklings. A10.-14. degi lak blóðugt slím, stundum í kögglum aftur í kok á morgnanna. A rtg-mynd sást sepalöguð slímhúðarþykknun hliðlægt í vinstri kinnholu. Nú er vitaðaðA/ meningitidis geturvaldið skútabólgu (5). Er hugsanlegt að svo hafi verið í þessu tilfelli ? Já. A heyrnarmælingu 20 dögum eftir komu fannst skerðing á heym vinstra eyra, á hátíðni hljóðum. Talið var að um skyntaugaskemmd vegna heilahimnubólgu væri að ræða. Nú er talsvert deilt um það hvort gefa eigi barkstera áður en sjúklingar með heilahimnubólgu af völdum baktería, fá sýklalyf til að varna heyrnarskemmdum, og hugsanlega öðrum langvinnum taugasköðum. Sérstaklega gæti þetta átt við um bömin (6). Hvað finnst þér um þetta ? Það er rétt að til er rannsókn sem bendir til þess að sterameðferð geti dregið úr heyrnarskemmdum hjá ungabörnum með heilahimnubólgu af völdum HemophilusInfluenzae. Það hefur hins vegar ekki gengið vel að staðfesta almennt, gagnsemi sterameðferóar við bakteríal heilahimnubólgu og sterameóferð við septicemíu er gagnslaus. Sjálfsagt eiga menn eftir að deila um gagnsemi sterameðferðar við heilahimnubólgu um langa framtíð. Þó er talið að ef sterar eru gefnir á annað borð, sé rétt að hefja sterameðferð rétt áður en sýklalyf eru gefin (15 mínútum áður), til að draga úr skaðlegum áhrifum endótoxínlosunar og efna úr frumuvegg bakteríanna, þegar þær splundrast vegna áhrifa sýklalyfjanna. Nú fengu allir þeir sem komu nálægt sjúklingi rifampícin 500 mg x 2 í 2 daga (sjúkraflutningamenn, neyðarbilslæknir, starfsfólk á slysadeild auk fj ölskyldu sjúklings). Þurfti allt þetta fólk vemdandi meðferð (prophylaxis) ? Er hægt að beita fleiri lyljum en rifampícíni í þessu skyni ? Hér hefur gætt mikils ákafa í fyrirbyggjandi meðferð með sýklalyfjum. Almenna reglan er sú að þeir sem hafa haft mjög náin samskipti við viðkomandi dagana fyrir veikindin, eins og t.d. nánasta fjölskylda, eru í nokkurri hættu á að sýkjast. Þeir ættu að fá fyrirbyggjandi sýklalyfjameðferð. Engar upplýsingar eru til um það að heilbrigðisstarfsmenn og þar með taldir sjúkrailutningamenn séu í aukinni áhættu á að smitast, þótt þeir sinni sjúklingi á venjulegan hátt. Rífampín er algengast að nota til að uppræta meníngókokka í nefkoki. Önnur lyf sem hægt er að nota eru ceftríaxón og cíprófloxacín og eru 72 LÆKNANEMINN I 1994 47. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.