Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Qupperneq 87

Læknaneminn - 01.04.1994, Qupperneq 87
Bandaríkjunum) gildi sú viðurkenning á öllu efnahagssvæðinu. Sú grunnmenntun sem gengið er út frá að læknir hafi hlotið á að hafa varað Í6áreða5.500 kennslustundir við háskóla eða undir eftirliti háskóla. Nám í læknisfræði við Háskóla Islands uppfyllir þessi skilyrði. I tilskipun 93/16 ertekið fram hvaðaprófskírteini, löggildingarskírteini (s.s. lækningaleyfi eða sérfræðileyfi) eða önnur vottuð staðfesting á kunnáttu lækna verði sameiginlega viðurkennd á svæðinu. Miðað er við að hvert aðiidarríkjanna lýsi þeim kröfum sem liggja til grundvallar lækningaleyfi á eigin tungumáli. I EES-samningnum stendur eftirfarandi um forsendur lækningaleyfis: "Próf í læknisfræði frá læknadeild Háskóla íslands" og getið er kröfu um 12 mánaða kandídatsár, staðfestaflandlækni. Sérhvert aðildarland skal viðurkenna próf lækna frá öðrum aðildarríkjum og veita þeim réttindi til læknisstarfa, þ.m.t. lækningaleyfi, innan þriggja mánaða frá því að umsókn með öllum nauðsynlegum fylgiskjölum hefur borist hlutaðeigandi yfirvöldum (grein 15. í tilskipuninni). Reynsla EB-landanna s.s. Danmerkur á áhrif gagnkvæmrar viðurkenningar réttinda á flutninga lækna á milli landa bendir til að heima sé best að loknu framhaldsnámi. M.ö.o. mjög lítill hluti lækna flytur sig milli landa að því loknu og að fenginni stöðu í heimalandi sínu. Rétt er að benda á að ekki er hægt að krefja lækni um skírteini er sanni tungumálakunnáttu hans eða þekkingu á heilbrigðislögum hlutaðeigandi ríkis. Sú ábyrgð er í raun lögð annars vegar á lækninn sj álfan og hins vegar á þá stofnun þar sem hann hefur nám eða störf. Komi í ljós verulegir brestir þar á eftir að hann hefur störf má beita lækni refsiákvæðum eðajafnvel draga löggildinguna til baka. Missir réttinda í einu landi á svæðinu, t.d. vegna refsiverðs athæfis leiðir af sér missi réttinda í þeim öllum. Sé ekki kveðið sérstaklega áum réttindi starfsstétta eins og í tilskipun 93/16 um lækna, er ljóst að vinnuveitendur hafa heimild til að setja fram sérstakar faglegar kröfur, t.a.m. um tungumálakunnáttu og reynslu. ÞÝÐING FYRIR ÍSLENDINGA MEÐ LÆKNAPRÓF FRÁ ÖÐRUM EES-LÖNDUM Islensk heilbrigðisyfirvöld eru ábyrg fyrir því að fylgja eftir ákvæðum samningsins um heilbrigðis- og menntamál. Þauerunú skyld (frá ogmeð 1/1 1994) til að viðurkenna prófskírteini í slendinga sem og annarra EES-þegna sem hafa hlotið grunnmenntun í læknisfræði í öðrum aðildarlöndum en á íslandi. Ekki er lengur hægt að kreQ ast þess að þessir einstakl ingar gangist undir próf í íslensku, réttarlæknisfræði eða íslenskri heilbrigðislöggjöf eins og tíðkast hefur áður en starfsleyfi er veitt. Eiga þeir rétt á að fá hérlent lækningaleyfi eða staðfestingu sérfræðileyfis innan þriggja mánaða eftir að tilskilin gögn hafa verið send heilbrigðisráðuneyti og landlækni. Segja má að með samningnum hafi opnast nýjar leiðir til læknanáms fyrir einstaklinga sem ekki komast í gegnum nálarauga numerus clausus eða hætta námi af öðrum orsökum síðar. Hingað til hafa menn getað farið til Norðurlanda og lokið læknanámi þar sem hefur verið að fullu viðurkennt á Islandi. Nú hafa opnast möguleikar ti 1 grunnnáms í læknisfræði á öl lu EES-svæðinu. Fyrst þarfþó vitaskuld að yfirstíga ýmsar erfiðar hindranir. I flestum löndum svæðisins er aðgangur að náminu t. a.m. takmarkaður með numerus clausus eða á annan hátt og inntökuskilyrði einhver hin ströngustu sem þekkjast í háskólanámi landanna. Einnig er ljóst að Lánasjóður íslenskra námsmanna teldi slíkt nám aðeins lánshæft sem næmi framfærslu, en lánaði ekki fyrir skólagjöldum þar sem um grunnnám er að ræða sem hægt er að stunda á Islandi. Þó er rétt að nefna að hinar síbreytilegu reglur LIN eru þannig í dag að leyfilegt er að vinna fyrir skólagjöldum án þess að það komi til frádráttar námsláni. Jafnframt er ljóst að í þeim löndum þar sem aðgangur að náminu er greiðastur svo sem á Italíu og á Spáni er námið vart jafnhátt skrifað hérlendis og nám á Bretlandseyjum, Norðurlöndum eða í löndum Mið-Evrópu. Vegna þeirrarsamkeppni sem núríkirum sérfræðingsstöður er þar tæplega um mjög vænlegan kost að ræða ef stefnt er að sérfræðingsstöðu á Islandi að loknu framhaldsnámi. FRAMHALDSNÁM- SÉRFRÆÐIVIÐURKENNING Hvað framhaldsnám og sérfræðiviðurkenningu áhrærir er rétt að nefna að krafa er gerð um fúllkomna grunnmenntun, þ.m.t. 12 mánaða kandídatsár, og að auki 3ja til 5 ára fræðilega og verklega menntun innan hverrar sérgreinar. Sérfræðigreinar eru flokkaðar niður eftir því hvort þær eru til staðar í öllum aðildarlöndum LÆKNANEMINN I 1994 47. árg. 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.