Læknaneminn - 01.04.1994, Side 99

Læknaneminn - 01.04.1994, Side 99
hérlendis og erlendis. Reyndar virðist algengi þessa kvilla heldur hafa farið vaxandi ef marka má okkar eigin niðurstöður en líklega má þó fremur rekja það til bættrar greiningartækni frernur en raunverulegrar ijölgunar (mynd 1). Á árunum 1985-1989 reyndist meira en helmingur allra barna sem greindust með hjartagalla hafa VSD og um það bil 0.7% allra fæddra íslenskra barna höfðu VSD. Stærsti hluti barnanna sem greindust með VSD var þó með lítið op sem ekki hefur þurft að gera við. Þó var stór hópur barna fæddur á þessu tímabili sem var með það stórt op að merðferðarvarþörf. VS D er einnig mj ög áberandi vandamál þegar um aðra meðfædda hj artagalla er að ræða þar sem VSD er talinn verahluti afalltað50%allraannarrahjartagalla. Nægir í því sambandi að benda á Fallot's tetralogiu, Truncus arteriosus, Atrioventriculer canal defecta, Tricuspid atresiu auk ýmissa annarra flóknari galla. Okkar viðfangsefni nú er hins vegar VSD án annarra tengdra galla. Farið er yfir líffærafræði, lífeðlisfræði, einkenni og meðferð og ieitast ég við að gefa á einfaldan hátt mynd af þessu vandamáli. LÍFFÆRAJFRÆÐI I stórum dráttum má flokka V SD líffærafræðilega eftir því hvar þeir eru staðettir í sleglaskipt (septum interventriculare (1VS)) (mynd 2). 1. Muscular gallar (þ.e. í vöðvahluta IVS) eru algengastir, einkumerulitlirgallaralgengiráþessum stað. 2. Op í membranous hluta IVS (perimembranous á mynd 2) eru líklega algengastir stórra galla. 3. Subpulmonary gallar liggja mjög hátt og liggja í kverkinni á milli stóru æðanna. Þeir hafa nokkra sérstöðu þar sem þeir veikja lokuhring ósæðarlokunnar og getur ósæðarlokan sigið ofan í gatið og valdið leka ósæðarloku. Þessumgöllum þarfþvínánastalltafað loka, án tillits til stærðar. 4. Op sem liggja bak við tricuspid lokuna er oft erfitt að fást við, annars vegar vegna þess að þau eru oftast mjög stór og hins vegar vegna þess að hætt er viðaðlokufestingartricuspidlokunnargefi sigefgerð er aðgerð til að loka þeim. 5. Misgengisop (malalignment VSD) myndast þannig að efri hluti septum gengur framá við og undir lungnaslagæð og myndast þannig op og þrengsli undir lungnaslagæð. Þannig verður Ferna Fallot's Mynd 2. Horft er á IVS í gegnum hœgri slegil. Myndin sýnir mismunandi staðsetningu sem VSD getur haft. (Fallot's Tetralogia) til. Einnig er til að efri hluti septum gangi aftur á við undir ósæðarloku og valdi þannig subaortic stenosu. Þetta er nokkuð gróf skipting en hún hefur verulega klíníska þýðingu þegar kemur að því að takast á við að loka þessum götum með skurðaðgerð. LÍFEÐLISFRÆÐI Það er tvennt sem ákvarðar klínísk einkenni, annars vegar hversu stórt opið er og hins vegar hver mótstaða gegn blóðflæði í gegnum lungun er. Fyrir fæðingu er mótstaðan í lungnablóðrás mjög há þar sem lungun eru samfallin og engin loftskipti eiga sér stað þar. Strax og bamið fæðist þenjast lungun út, mótstaðan lækkar mjög ört einkum fyrir áhrif mikillar hækkunar í pO„ úr 32-34 torr in utero í 80-90 torr eftir fæðingu. Þessi lækkun í mótstöðu gerist hratt í byrjun en hægist á og eðlileg mótstaða í lungnablóðrás er ekki komin fyrr en við 3-6 mánaða aldur. Hafi barnið lítinn VSD lækkar mótstaðan á eðlilegan hátt og gatið sjálft takmarkar rennsli og þrýstingsfall verður á milli hægri og vinstri slegils. Þannig heyrist hátt systoliskt óhljóð mun fyrr hjá börnum með lítinn VSD. Sé opið hins vegar stórt takmarkar opið ekki rennslið yfír gatið. I byrjun LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.