Læknaneminn - 01.04.1994, Side 100

Læknaneminn - 01.04.1994, Side 100
Mynd 3. Skýringarmyndir af litlum (A), meðalstórum (B) og stórum VSD (C). A, Engin þrýstingshœkkun er tilstaðar ogshunt erfremur lítið, metið útfrá mettunartölum. B, Verulegt vinstra-hægra shunt er tilstaðar og nokkurþrýstingshœkkun er í lungnaslagœð. C, Mikið shunt og nánastþrýstingsjöfnun er á milli hœgri og vinstri slegils. Lág mettun í lungnavenum skýrist af yfirblóðrás í lungum. meðan mótstaða í lungnablóðrás er há, er tiltölulega lítið aukalegt blóðflæði sem fer á milli hólfa og t.d. í vikugömlu barni heyrist oft ekkert óhljóð og engin merkihjartabilunarþóttstórVSD sétil staðar. Ekkert óhljóð heyrist þar sem enginn þrýstingsmunur myndast milli vinstri og hægri slegils. A mynd 3 er sýnt hvernig súrefnismettun og þrýstingur hegðar sér við lítinn, meðalstóran og stóran VSD. Þegar eingöngu er um VSD að ræða er vinstra- hægrashunttil staðar,þannigaðmikiðblóðflæðierum lungun og á það verulegan þátt í þeim einkennum sem börnin fá. Shuntið eykur einnig það blóðmagn sem fer um hægri slegil og vinstri gátt auk vinstri slegils. Þannig víkka öll þessi hólf vegna shuntsins. Þegar talað er um stærðargráðu shuntsins er að jafnaði gerðursamanburðurálungnablóðflæði, Qp og blóðflæði til líkamans, Qs. Með því að nota Ficks aðferð og mæla mettun innan hjartans og í stóru æðunum má mæla þessar stærðir (sjá mynd 3). Þannig er stórt op að jafnaði með shunt sem er með meir enhelmingi hærra Qp en Qs; þ.e. Qp/Qs>2:l. Að mestu leyti á blóðflæðið yfir opið sér stað í systólu (slagbili) þótt örlítið fari einnig á milli í díastólu (lagbili). Fái börnin að ganga áfram með stóran VSD um lengri tíma er hætta á að langvarandi ofblóðrás til lungna valdi smám saman breytingu í mótstöðu lungnablóðrásar. Ekki er Ijóst hvert áreitið er sem veldur þessum viðbrögðum, en helst er talið að hátt pO2 í því blóði sem fer til lungna ásamt rúmmálsaukningu eigi þar verulega sök á. Einnig hafa gild rök verið færð fyrir því að stórt shunt geti leitt til að lítil rek (microembolíur) myndist í lungnablóðrás og smám saman fækki slagæðlingum í lungnablóðrás (6). Afleiðingar þessara breytinga eru þrýstingshækkun í lungnablóðrás (og hægri slegli) og smám saman minnkar vinstra-hægra shuntið þar til mótstaðan er orðin það há, að sáralítið vinstra-hægra shunt er til staðar og blátt blóð fer frá hægri slegli til vinstri slegils og til ósæðar. Sjúklingurinn er þá farinn að blána verulega og er svo er komið er ekki unnt að loka opinumeð skurðaðgerð. Það erþví mjög mikilvægt að greining liggi fyrir sem fyrst þannig að eklci komi til slíks ástands (Eisenmenger syndrome). EINKENNI Lítill VSD I þennan hóp falla um það bil 75% sjúklinga með VSD. í því tilviki er það opið sjálft sem takmarlcar hversu mikið blóðflæðið um gatið er, en ekki mótstaðan í lungnablóðrás . Sjúklingarnir hafa að jafnaði engin önnur einkenni en hjartaóhljóð og lokast opið oftast án aðgerðar. Ertalið að um 50%barnameð lítinn VSD lokist fyrir 2ja ára aldur og um 80-90% fyrir 12 ára aldur. Eina meðferðin sem rétt er að viðhafa hjá þessum börnum er að gefa sýklalyf ef þau gangast undir óhreinar aðgerðir til að fyrirbyggja hjartaþelsbólgu vegna baktería. 90 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.