Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 114

Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 114
litningapör, þ.e. alls 46 litningar eða litnisþræðir, sem hver um sig hefur að geyma mörg gen. Hver litningur er í rauninni ekkert annað en löng DNA-sameind, sem vafið er upp í lykkjur á ýmsa vegu og myndar þannig einn litning. DNA í kjama einnar mannsfmmu gæti samanlagt orðið um 2m að lengd, ef rakið væri ofan af því og strekkt á. DNA-sameind er í lögun áþekk geysilöngum kaðalstiga, sem snúið hefur verið upp á. Hvert „þrep“ í stiganum eða „þverband“ er sett saman úr tveimur níturbösum, sem skiljast að við ákveðin skilyrði, þ.e. „þrepið" slitnar. Níturbasarnir eru af Ijórum gerðum, sem kallaðar em A (adenín), T (týmidín), G (gúanín) og C (sítósín). Níturbasi er einnig tengdur fosfati og sykm og myndar þannig samstæðu, erkallastkimi. DNA-sameindin ernokkurs konar forrit, sem stjórnar því, hvernig nýmyndun próteina fer fram í frumum, og hvernig frumur sérhæfa sig og skipta á milli sín verkum. Genið, sem er grunneining alls arfgengis, er ekkert annað en ákveðin runa kirna, sem staðsett er á ákveðnum stað á ákveðnum litningi og er tengd sérstökum eiginleika einstaklings, eins og t.d. augnalit. Talið er, að í manninum séu 50000- 100000 gen, en af þeim er u.þ.b. helmingur notaður við myndun heilans og taugakerfísins. Níturbasarnir í DNA-lengju eru um 3x10^ að tölu (3 milljarðar). Hvert gen getur verið allt frá nokkmm þúsundum níturbasa til meira en tveggja milljóna að lengd. Menn telja, að genin sjálf séu þó ekki nema 2-5% af allri DNA-lengjunni, en ekki er vitað, hvaða hlutverki hinn hluti lengjunnar gegnir. Allir menn era með mismunandi genmengi, nema þeir séu eineggja tvíburar. Samt hafa allir menn í grundvallaratriðum eins gen, en mismunur á mönnum, eins og líkamsbygging, hæð, háralitur o.s.frv., stafar af frávikum í gerð genanna og af því að genin em „tjáð“ á mismunandi hátt. „Tjáning" gens felst í því að „forrit“ þess er ummyndað í próteinaformgerðir í frumunni.Líkamlegirog að andlegireiginleikarmanna stafa af mismunandi próteinagerðum fmmna þeirra (að einhverju marki einnig af samspili þessara þátta við umhverfið). Af þessu má ráða, að það hlýtur að vera mjög mikilvægt að geta kortlagt erfðamengi mannsins. Komið hefur verið á nokkmm stómm alþjóðlegum rannsóknarstofnunum, sem hafa þetta að markmiði. Þekktust þeirra er hin svokallaða „HUGO“-stofnun („Human GenomeOrganization“) Bandaríkjamanna, sem hefur það að markmiði að setja fram fullkomið kort, s.k. „genkort“ eða „erfðakort“, yfír það, hvaða gen em staðsett á litningum mannsins og hvar þau em staðsett, og einnig hver röð níturbasanna er í hverju geni. Hlutverk stofnunarinnar er að samhæfa verkið og hafayfirlityfír starfsemi, erundir það fellur, um allan heim. Þessari áætlun var hrundið af stað í kringum 1988. í öðrum löndum, einkumí Japan og Evrópubandalaginu, ereinnigunniðað svipuðum en takmarkaðri áætlunum. Arið 1991 þekktu menn til um 5000 af genum mannsins, en þá höfðu aðeins um 1900 þeirra verið kortlögð með tilliti til staðsetningar á litningi. Markmið HUGO-áætlunarinnar er m.a. að ákvarða röð hinna 3 milljaðra níturbasa, sem byggja upp hverja DN A-lengj u, en þessi röð gefur geysimiklar upplýsingar. Þannig er t.d. ein röð á við u.þ.b. 1000 bókabindi, sem hvert er 500 bls. 1 dag þekkjum við u.þ.b. 1/1000 hluta genakorts mannsins. I Bandarikjunum veröur um 3% afáætluðum kostnaði við HUGO-áætlunina varið í að rannsaka siðfræðilegar og félagslegar afleiðingar af þeirri þekkingu, sem aflað verður á vegum áætlunarinnar. Gerður er greinarmunur á svokölluðu erfðakorti („genetical map“) og eðliskorti („physical map“). Erfðakortið gegnir einkum hlutverki við greiningu erfðasjúkdóma og arfgengra eiginleika. Eðliskortið segirtil um staðsetningu ákveðinna kennileita á DNA- 104 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.