Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Qupperneq 147

Læknaneminn - 01.04.1994, Qupperneq 147
notuð eru í iðnaði, geti frásogast í gegnum húð svo að hætta stafí af. Dæmi um þetta eru paraþíón og önnur lífræn fosföt. Mikilvægt er fyrir heilbrigðisstarfsfólk að gæta sín að verða ekki sjálft fyrir barðinu á eiturefnum. Lágmarksráðstöfun erað nota hanskavið augnskolun og alla aðra meðferð sjúklings, sem fengið hefur á sig hættuleg eða eitruð efni. Stundum er nauðsyn að gera frekari ráðstafanir, s.s. að setja á sig húfu og hlífðargleraugu og fara í hlífðarslopp, þegar skola þarf sjúklinginn allan. Fyrst þarf að klæða sjúklinginnúröllum menguðum fatnaði. Húð, hárog neglurskal hreinsa sérstaklega. Við sýru- og lútbruna á að nota hlutlaus (neutral) efni en hlutleysandi efni (neutralizing agents) má ekki nota. Skolun er haldið áfram eða endurtekin reglulega eins og þörf gerist. Við stórslys af völdum hættulegra efna, Ieka úr stórum geymum og þess háttar, þarf sérstakan viðbúnað. Slökkviliðin í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli hafa unnið að þvi að koma sér upp hreinsunarbúnaði til að nota á vettvangi í slíkum tilfellum og þjálfa mannskap í notkun hans (s.n. „HAZMAT“-team, skammstöfun fyrir „hazardous materials“). Augu Augnskolun er helsta ráðið til að ijarlægja hættuleg efni, sem berast í augu. Sem fyrr segir, má sá, sem augnskolar, ekki gleyma að setja á sig hanska. Yfirborð augans er hægt að deyfa með próparakaíni (Alcain®) eða tetrakaíni. Ef sjúklingurinn er með snertilinsur í augunum, þarf að (jarlægja þær. Dauðhreinsað, ísótónískt saltvatn (NaCl 0,9%) er heppilegasti vökvinntilaðskolameð. Skolaskalmeða.m.k. 1000 ml í 15-20 mínútur, ef eingöngu er um að ræða ertandi efni, en sé efnið ætandi, þarf 3000 ml að lágmarki og oft meira. Sumir fylgjast með sýrustigi (pH) á augnyfírborði og skola, þar til það verður hlutlaust. Leita skal samráðs við augnlækni um framhald meðferðar í öllum tilfellum, þar sem ætandi efni hafa borist í augu. Meltingarvegur Til að draga úr frásogi efna frá meltingarvegi, er völ á nokkrum aðferðum. Til að tæma magann hafa menn notast við uppsölulyfeða magaskolun. Lyfj akol geta sogað að sér sameindir (adsorption) þannig að þær haldist inni í meltingarveginum og berist út með hægðum án þess að frásogast út í blóðrásina. Kolin geta líka snúið við frásogi vissra lyfja og dregið þauúr blóðrásinni yfír í meltingarveginn vegna eins konar skilunar (dialysis). Með hægðalyljum má flýta för efna um meltingarveginn en hægt er að grípa til enn róttækari ráðstafana og gefa pólýetýlen glýkól- saltalausn (,,Golytely“), sem hreinsar allan meltingarveginn rækilega (whole bowel irrigation). Uppsölulyf Algengastauppsölulyf, semnotað ervið eitrunum, er ipecacuanha. I sumum löndum hefur það jafnvel verið til í heimahúsum. Einkum hefur lyfið verið notað fyrir böm en einnig er hægt að gefa það fullorðnum. Ipecac hefur áhrif á magaslímhúð og mænukylfústöðvar og veldur þannig uppköstum. Fyri r 6-12mánaðagömulbörnerskammturinn lOml, fyrir 1-5 ára 15 ml og fyrireldri en 5 ára 30 ml. Sennilega er ekki lengur réttlætanlegt í neinum tilfellum að gefa þetta lyf fullorðnum. Ipecac á sér ýmsar frábendingar. Almennt er ekki talið ráðlegt að gefa lyfíð bömum yngri en 6 mánaða. Ekki má heldur nota það hjá sjúklingum með litla eða dvínandi meðvitund, krampa eða lélegt kokviðbragð vegna hættunnar á ásvelgingu. Sama hætta vofir yfír þeim, sem innbyrt hafa rokgjörn efni, því að þau geta hæglega borist niður í öndunarvegina. Annars eru fæst þeirra hættuleg meðan þau haldast í meltingarveginum og skila sér út með hægðum. Frá þessu eru nokkrar undantekningar og sem dæmi um rokgjörn efni, sem ástæða er til að beita magaskolun við vegna eitrunarhættu, má nefna kamfóm, sum halógen- og arómatísk hýdrókarbónsambönd, viss málmsambönd og skordýraeitur (pesticides). Inntaka ætandi efna er jafnan frábending fyrir magatæmingu með uppsölulyljum eða magaskolun. Við inntöku án eitmnarhættu er óviðeigandi að gefa uppsölulyf eða tæma magann á annan hátt, hvort sem er hjá börnum eða fullorðnum. Það hefur ekkert „uppeldislegt“ gildi. Gott dæmi um þetta er, þegar barn kemst yfír vindlingsstubb en ekki er hætta á eitmnareinkennum, nema bamið innbyrði meira en sem svarar heilum vindlingi (1). Ipecac hefur auk þessa ýmsa ókosti. Það er ekki fyllilega áreiðanlegt og stundum verkar það alls ekki, þótt skammturinn sé endurtekinn eftir 20 mínútur. Rannsóknir hafa sýnt, að uppsölulyf verður að gefa mjög fljótlega eftir inntöku (helst innan 10 mínútna), efþað áað koma aðgagni. Helsti galli uppsölulylja er LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 133
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.