Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Qupperneq 152

Læknaneminn - 01.04.1994, Qupperneq 152
SAGA Y msir af frumkvöðlum geðlæknisfræðinnar tóku eftir áhrifum heilablóðfalla á geðslag sjúklinga. Kraepelin birti t.a.m. árið 1921 umfjöllun um tengsl æðakölkunar og þunglyndis (5). Bleuler lýsti 1951 hárri tíðni geðlægðar hj á sjúklingum sem höfðu fengið blóðtappa í heila (6). Hann lýsti því einnig að um langvinn einkenni væri að ræða, taldi þau oftast vara í marga mánuði. Adolf Meyer birti 1904 grein þar sem hann tengdi staðsetningu og orsök heilaáverka eftir slys birtingarformi geðveilu hjá hinum slösuðu (7) . Loks má nefna að Babinski, sá hinn sami og læknanemar þekkja vegna viðbragðs sem við hann er kennt, tók eftir því 1922 að skemmd í öðrum hluta heilans gemr valdið afmarkaðri truflun á tilfínningalífí (8) . Hann lýsti þá fyrstur manna dæmum um að tómlæti, sæluvíma ("euphoria") og anosognosia (þ.e. afneitun á fötlun) gæti komið fram eftir skaða á hægra heilahveli. A þeim áratugunr sem liðnir eru frá uppgötvunum þessara horfnu lærifeðra hefur skilningur manna dýpkað á samhengi heilablóðfalla og geðrænna einkenna. Ohætt er þó að segja að margt er enn óljóst og um ýmis atriði ber niðurstöðum rannsókna hreint ekki saman. Rétt er að fara nokkrum orðum um hindranir sem gera sannleiksleitina torsótta á þessum vettvangi skv. Starkstein og Robinson (1989). AÐFERÐARFRÆÐI-HELSTU TÁLMAR Meövítundarústaiul Ekki er hægt að meta geðhorf sjúklinga með skerta meðvitund (stjarfi eða meðvitundarleysi). Því er ekki hægt að meta alla sjúklinga á sama tíma eftir heilablóðfall. Annaðhvortverðurað hafarúmarreglur um tímasetningu fyrsta mats (oft 1.-3. vika) eða útiloka þá sem eru lengi að ná fullri meðvitund frá þátttöku. Taltruflun - afasia Þótt hægt sé að meta sjúklinga með yrta taltruflun (dæmi: taltruflun af Broca gerð) með j á-nei spjöldum, er ógerningur að meta fólk með verulega truflun á málskilningi. Því eru slíkir sjúklingar yfirleitt útilokaðir í rannsóknum á geðhag eftir heilablóðfall, en mismunandi skilmerki notuð til útilokunar eftir rannsóknum. Mat á þunglyndiseinkennum Sumir rannsakendur (9) hafa stungið upp á því að aðrir þættir en geðskoðun væru heppilegri til greiningar á þunglyndi hjá þessum sjúklingahópi. Hafa menn þá þætti eins og svefnröskun, lystarleysi, svörun við meðferð og dexametasone bælingarpróf í huga. Þeir vísindamenn sem eru í fararbroddi í rannsóknum á þessu sviði s.s. Robinson og Starkstein hafaþó notað DSM-III skilmerkin fyrir djúpri geðlægó en RDS (Research Diagnostic Criteria) skilmerkin fyrir vægri geðlægð þar eð þeir telja mat á hugarástandi nauðsynlegt ef greina eigi þunglyndi með áreiðanlegum hætti. Mat á heilaskentindiiin Á síðustu 20 árum hefur orðið gjörbylting í greiningartækni heilablóðfalla með tilkomu sneiðmyndatöku á áttunda áratugnum og segulómunar á þeim níunda. Nær helmingur klínískt greinanlegra heilablóðfallakemurþó eldci fram við sneiðmyndatöku af höfði og allstór hluti þeirra sem sjást koma ekki frarn fyrr en að nokkrum vikum liðnum. Á þetta einkum við um minni skemmdir og skemmdir í heilastofni eða fossa posterior (10). Áhrif þessa á niðurstöður rannsókna á geðslagsbreytingum eftir heilablóðfall eru óljós. Segulómun bætir næmi myndgreiningar á heiladrepi nokkuð en er dýr og ekki notuðtil bráðagreiningar. Næmi segulómunaropnar hins vegar möguleika til rannsókna á sviðum sem áður var illgerlegt að kanna, s.s. fylgni þunglyndis við minni háttar heiladrep ("silent infarctions"). Þótt með sneiðmyndatöku og segulómun megi greina staðsetningu heilablæðingar og heiladreps hefur slík greining að ýmsu leyti reynst ófullnægjandi til að tengjameingerð í heilaviðgeðræn einkenni sjúklinga. Vonir standa til þess að með PET-tækni (Positive Emission Tomography) megi greina lífefnafræðileg áhrif skemmdanna á helstu kjarna og boðefnabrautir sem tengjast geðkvillum (noradrenerg, dópamínerg og serótónínerg boðkerfi) og öðlast þannig meiri skilning á samspili meingerðaroggeðrænna einkenna. ÞUNGLYNDISEINKENNI í KJÖLFAR HEILABLÓÐFALLS Hugtakið "post-stroke depression", skammstafað PSD, er gjarnan notað í engilsaxneskum tímaritum yfirþunglyndi sem kemurframí kjölfar heilablóðfalls. 138 LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.