Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 154

Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 154
fyrirumfangi skilvitlegrarröskunarhjáhópi sjúklinga með afmarkaða skemmd í vinstra heilahveli (17). Taltruflun - málskilningur (aphasia). Einkenni geðlægðar eru algengari hjá sjúklingum með truflun á tali en hjá sjúklingum með truflun ámálskilningi eða algert málstol ("global aphasia"). Taltruflunin stafar oftast af skemmdum á vinstra ffamheilaberki, en málstolið af skaða í parietooccipital svæði heilans. Skýringin kann að vera að geðlægð og taltruflun eru oft bein afleiðing skemmda á vinstra framheilaberki. Það flækirþó málið að sjúklingar með verulega truflun á málskilningi eru almennt ekki teknir með í rannsóknum á PSD í dag þar sem ekki er hægt að meta geðhorf þeirra á fullnægjandi hátt. Taltruflun virðist ekki vera marktækur áhættuþáttur fyrir PSD skv. ýmsum nýlegum rannsóknum (18, 14). Félagsleg virkni. Fremur lítil fylgni virðist vera milli skors á þunglyndisprófum og útkomu prófa sem mæla félagslega virkni (19). Hins vegar reyndist sterk fylgni milli þunglyndiseinkenna, líkamlegrar fötlunar og truflunar á skilvitund í spitalalegu annars vegar og félagslegrar óvirkni við 6 mánaða eftirfylgd hins vegar (20, 21). Svo virðist sem lítil félagsleg virkni sé ekki sjálfstæður áhættuþáttur fyrir PSD, en eftir að geðlægðareinkenni gera vart við sig stuðli þau að félagslegri óvirkni líkt og líkamleg fötlun og skilvitlegar truflanir. Líffrœðilegar vísbendingar um PSD Sumar rannsóknir hafa fundið merki ofseytrunar kortisóls á fyrstu vikunum eftir heilablóðfall skv. DST ("Dexamethasone Suppression Test") og 24 klst þvagsöfnun á kortisóli, en aðrar ekki. Sértæki, næmi og forspárgildi virðist ófullnægjandi fyrir geðlægð á fyrstu mánuðunum eftir áfallið. Nýlegar rannsóknir benda þó til þess að ofseytrun kortisóls sé áhættuþáttur fyrir djúpa geðlægð 3 árum eftir stroke (næmi DST vanbælingar 70% og sértæki 97%) og því ástæða til að vera betur á verði en ella m.t.t. PSD hjá þeim hópi (22). Meingeró PSD Margar hugmyndir og tilgátur hafa komið fram um meingerð PSD. M.a. hafa menn velt því fyrir sér hvoit skemmdir á noradrenergum (NA) og serótónínergum (5-HT) brautum frá kjörnum í heilastofni valdi ekki ójafnvægi milli boðefnakerfa semaukilíkuráPSD. Þessarbrautirliggjaframanvið og í gegnum undirstúku og basal ganglia til framheilabarkar. Þaðan liggja þær í boga yfir corpus callosum og corona radiata í baklægri stefnu gegnum djúplög heilabarkar, greinast síðan frekar og senda á leið sinni greinartil ystu lagabarkarins (23,24). Ljóst er að skemmdir sem verða á þessum brautum í framheilaberki eða basal ganglia hafa víðtækari áhrif en jafnstórar skemmdir í mið- eða afturhluta heilans. Sú hugmynd hefur verið sett fram að við skaða á taugabrautum s.s. á brautum NA og 5-HT dragi verulega úr boðefnamyndun og losun vegna aukinnar enduruppbyggingar próteina taugafrumnanna (25). Tilraunir á nagdýrum og mönnum hafa gefið vísbendingar um að hlutfallslega meiri skortur verði á NA og 5-HT við skemmd á hægra en vinstra heilahveli. Margar rannsóknir hafa á hinn bóginn sýnt fram á fylgni milli PSD og skaða á vinstri framheilaberki (26, 3). Robinson og félagar hafa sett fram þá tilgátu að hinn mikli skortur sem kann að verða á NA og 5-HT eftir skaða í hægri hluta heilans leiði eftil vill fremur til jöfnunaráhrifa í formi Ijölgunar viðtaka þessara boðefna, en vægari skortur í kj ölfar vinstri heilaáverka sem valdi þess í stað oftar geðlægð (3). Lækningamáttur þunglyndislyfja og raflækninga er einna helst talin skýrast af ljölgun NA- og 5-HT viðtaka. Meðferð þunglyndis hjá PSD sjúklingum Truflun á geðslagi ("mood") getur verið sértæk afleiðing heilablóðfalls. Mikilvægt er að greina slíkt ástand og beita viðeigandi meðferð í tíma til að endurhæfing beri tilætlaðan árangur. Eftir alvarleg líkamleg veikindi, svo sem heilablóðfall, verður viss aðlögunarröskun hjá sjúklingi, og getur það ástand líkst eðlilegum sorgarviðbrögðum sem þarfnast ekki sértækrar meðferðar. Djúp geðlægð ("major depression"), sem kemur síðar fram og er oft samfara líffræðilegum einkennum ("biologiskum" einkennum) svarar best lylj ameðferð eða raflækningum (27). Djúp geðlægð getur skert félagslega og starfræna hæfni sjúklingsins. Því ber að beita strax sértækri meðferð ásamt virkri endurhæfingu með hvatningu, stuðningi og fræða bæði sjúklinginn og fjölskyldu hans. Slík ráðgj öfmiðast að því að yfírvinna þann ótta sem getur komið fram hjá sjúklingi og fjölskyldu 140 LÆK.NANEMINN 1 1994 47. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.