Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 167

Læknaneminn - 01.04.1994, Síða 167
árs nemum lesaðstöðu á Landspítalanum, því fengu nýbakaðir 1. ársnemaraðstöðutil lestrarí Læknagarði. Fengist hefur vilyrði fyrir lesaðstöðu handa 6. árs nemum á Landspítalanum á komandi vetri. Því ættu lesstofumál að vera með viðunandi hætti á næstunni með lesaðstöðu á fyrstu og þriðju hæð Læknagarðs og á Landspítala. Uthlutun borða og eftirlit hefur verið í traustum höndum lesstofustjóranna Bryndísar og Tryggva. Eiga þau heióur skilinn fyrir gott starf. Þrátt fyrir þetta hefur enn ekki tekist að tryggja framtíðarlesstofu læknanemum til handa en koma mun að því að lesstofan á fyrstu hæð Læknagarðs verður tekin undir annað. I þessu sambandi hefur verið rennt hýrum augum til húsnæðisins í Eirbergi þar sem hægt væri að koma upp ágætri lesaðstöðu með litlum tilkostnaði, þessi mál eru því miður skammt á veg komin en fylgja þarf þeim vel eftir. 2. Illa hefur gengið að koma félagsaðstöðunni í Læknagarði í viðunandi horf, ræður þar nokkru að fyrir liggur að þetta er einungis tímabundin aðstaða og því óhagkvæmt að fara út í dýrar framkvæmdir. Stjómarfundir hafa verið haldnirþar í haust og einnig er kominn upp vísir að fræðabúri og tölvuveri. Mikilvægt er að komið verði upp viðunandi félagsaðstöðu í Læknagarði hið fyrsta, enda hefur starfsemi félagsins liðið fyriraðstöðuskortin. 3. Miklar framfarir eru í sjónmáli á aðstöðu læknanema á Háskólasjúkrahúsinu (Landsp.), áætlað er að þar komist í notkun ný kennslustofa, þar sem gert er ráð fyrir stúdentum með tilheyrandi setu- og kaffiaðstöðu!! Einnigerbyrjað að innréttatvö herbergi í risi gamla spítalans, þar sem gert er ráð fyrir setustofu og vinnuaðstöðu fyrir stúdenta og aðstoðarlækna. Er hér að rætast langþráður draumur Iæknanema um sómasamlega aðstöðu á Lsp., sem fæstir áttu von á að rættist á þessari öld III. 60 ÁRA AFMÆLISHÁTIÐ FÉLAGS LÆKNANEIVIA Haldið var upp á afmæli félagsins þann 11. mars síðastliðinn. Reynt var að hafa hátíðina sem veglegasta. Byrjað var á hanastéli í boði heilbrigðisráðherra þar sem Sigrún "Diddú" Hjálmtýsdóttir skemmti með söng og dansi. Hátíðardagskrá var svo í Perlunni um kvöldið þar sem heiðursgestur var Bjarni Jónsson einn af stofnendum félagsins og flutti hann fróðlegt ávarp. Aðrirgestirvoru Sveinbjörn Björnssonrektor H.I.,Helgi Valdimarssondeildarforseti læknadeildar, Kristján Erlendsson kennslustjóri og Sverrir Bergmann form. L.I. , ásamt eiginkonum sínum. Veislustjóri var Hlynur Grímsson. Skúli, Gunnar og Ferdinand fluttu skemmtidagskrá með sögulegu ívafí, fluttar voru ræður og Bolli Þórsson spilaði af sinni alkunnu snilld á þverflautu, um leið og ljúffengur maturvar snæddur. Síðan varslegið upp balli þar sem Bogomil Font ásamt milljónamæringunum lék fyrir dansi. Afmælisnefnd er stóð að framkvæmd hátíðarinnar var skipuð Ferdinand Jónssyni, Gunnari Auðólfssyni, Bjarna Össurarsyni, Skúla T. Gunnlaugssyni, Hlyni Níels Grímssyni, Páli Matthíassyni og formanni F.L. Eiga þessir aðilar mikið hrós skilið fyrir vel heppnaða hátíð sem var félaginu til sóma. Ljóst var að hátíðin yrði nokkuð kostnaðarsöm og var því reynt að saína styrkjum til að hafa upp í kostnaðinn. Safnað var styrktarlínum er birtust í dagskrárblaði hátíðarinnar og Læknanemanum að upphæð 280 þús krónur en ekki hefur enn tekist að innheimta alla þessa upphæð, eru útistandandi um 70 þús. krónur, þó er enn von á að stærstur hluti þess innheimtist. Einnig fóru formaður og ritari á fund stjórnar L.I. þar sem starfsemi félagsins var kynnt sem leiddi til þess að L.I. styrkti félagið um 150 þús. krónur, er skyldu renna til tölvukaupa. Er Læknafélaginu færðar kærar þakkir fyrir höfðinglega gjöf. Helstukostnaðarliðirhátíðarinnar voruaðfengnir skemmtikraftar ( Bogomil og Diddú), svo og niðurgreiðsla á veisluföngum, alls um 350 þús krónur. IV. DEILDARRÁÐ OG DEILDARFUNDIR Deildarráð fer með framkvæmdavald Læknadeildar og hefur í höndum sér ákvarðanavald um flest mál deildarinnar. Deildarráð fundar á 1/2 mánaðarfresti. Fyrirhönd stúdenta siturformaðurog ritari F.L. fundina með atkvæðisrétt. Deildarfundir eru æðsta vald Læknadeildar og öll meiriháttar ákvarðanataka fer þar fram. Deildarfundi sitja allir fastráðnir kennarar deildarinnar auk 15 læknanema (en fjöldi þeirra er ákveðið hlutfall af fjölda deildarmanna). Alls voruhaldnir4 fundirástarfsárinu voru ráðningar kennara deildarinnar svo og stefnan í LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 153
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.