Læknaneminn - 01.04.1994, Side 171

Læknaneminn - 01.04.1994, Side 171
í læknadeild og verður líklega orðið við þeirri ósk á næstunni og verður hún kennd á 1. eða 2. ári. 3. ár Gerð var athugasemd við þann óheyrilega kostnað kennslugagna í lyijafræði sem 3. árs læknanemar þurfa að standa undir. Eftir veturinn sitja menn uppi með ýmiskonar fjölrit af allrahanda toga sem kosta óforgengilegar 19.700.- krónur með kennslubók. Hefur sú ósk verið sett fram af nemendum að kennarar í lyíjafræði styðjist fremur við eina kennslubók sem auðsýnilega yrði mun ódýrari kostur, enda myndi sú eign ekki bara nytjast sem lestrarefni fyrirpróf heldur og sem uppflettirit fyrir seinni tíma. Oskir hafa borist af 3. ári um að heilsárspróf muni byrja kl. 9 í staðin fyrir kl. 14, enda þol líklega betra ef af svefni þú ert vakinn til prófs. 4. ár Vísindaverkefnið gekk vel, en synd er hve læknar og kennarar gáfu sér lítinn tíma til að njóta afraksturs þess er kynntur var í fyrirlestrahaldi því er í lok vorannar var haldið og var mæting þeirra á fyrirlestra slæm og barst erindi þar að lútandi fráReyni Tómasi Geirssyni þar sem hann gagnrýndi háttarlag sinna kollega. Er ég fyllilega sammáli hans gagnrýni því hluti af kveikju þeirri sem efla ætti læknanema til áframhaldandi vísindastarfs gæti verið áhugi lækna og athugasemdir þeirra á fyrirlestrum sem þessum. 5. ár Sem fyrr hefur sá hópur sem fímmta árs nemar samanstanda af verið frumkvöðlar og um leið tilraunadýr hins nýja kennslufyrirkomulags margumtalaða. Hinn misleiti, -lyndi og -lukkaði hópur sat þó nú í kerfi ekki ósvipuðu því er áður hefur forverum vorum verið borið til handa. Oánægja er með það að ekki skyldi takast að hafa valmánuð þann sem er í lok fimmta ársins lengri en 2 vikur og liggur nokkuð ljóst fyrir að það mun ekki breytast á næstunni. Alit meirihluta læknanema var það að stytta mætti geðkúrsinn um 2 vikur til þess að valmánuðurinn mætti vera einn mánuður og sérstaklega þar sem læknanemar sátu 4 vikur af þessum 10 í áfengisvarnarmeðferð á 33A og Vífilstöðum, hluti semhafðitekið 1 vikuáður. 6.ár Nýbreytni sú að hafa 1 mánuð í val í desember mæltist vel fyrir en nýttist mönnum misvel. Verður valmánuður þessi áfram til staðar. NORDISK FEDERATION FÖR MEDICINSK UNDERVISNING I vor var haldið norrænt þing kennslumálanefnda á Hótel Örk í Hveragerði og vomm við Guðjón fonnaður fulltrúar íslenskra nemenda á þessu þingi en Kristján Erlendsson sá um veg og vanda skipulagningarþess, en auk hans voru þar Helgi Valdimarsson, Bjami Agnarsson og Atli Dagbjartsson en allt í allt voru þar sex tugir norrænna kennslumálafrömuða. Umræðuþemað var Studievej ledning, semsagt hvemig best er að styðja við og leiðbeina læknanemum í sínu námi og hvernig ber að takast á við þau margbrotnu vandamál sem komið geta upp í læknanenrans lífsins öldusjó. Þessi ráðstefna var okkur læknanemum til góðs þar sem nú verður til staðar þriggja manna hópur (I nemandi og 2 kennarar) sem unnt verður að leita ti 1 ef ákveðin persónuleg vandamál dúkka upp hjá einhverjum okkar læknanema. Sérstakar þakkir fá Björn Pétur og Þórir Auðólfsson fyrir að pósa fyrir hinn norræna kvennahóp í heita potti og gufubaði Hótels Arkar sem og að vísitera þeim í næturlífí vorsumars Reykjavíkur. Mörg önnur mál voru rædd í kennslumálanefnd en mörkin í skrifum sem þessum set ég við þau erindi sem rekin vona af læknanemum, en önnur mál voru rædd að beiðni kennara deildarinnar. Meðkveðju, Fyrir hönd kennslumálanefndar Helgi Birgisson SKÝRSLAÍÞRÓTTANEFNDAR Agætu deildarfélagar! Enneitt áriðliðið! LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 157
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.