Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1994, Side 173

Læknaneminn - 01.04.1994, Side 173
töluvert frá fyrra ári. 5. árs nemar voru hins vegar óvenju margir og afar vinnufúsir svo lítið varð afgangs fyriraðra. Ef litið er á framboð á vinnu þá kemur í lj ós að það var miklu meira en verið hefur. Þannig voru vinnudagar í boði á starfsárinu '92-'93 4015 talsins, en voru '91-'92 3199. Þetta er 25,5 % aukning á vinnudögum á milli ára og fr amboðið er orðið meira en '90-'91 (þá 3925 dagar). Auk þess var mönnun á stöðum mun betri en verið hefur. Undanfarin ár hafa 80-93 % af vinnudögum sem í boði voru mannast. A þessu starfsári náðist hins vegar 99,5 % nýting á þeim stöðum sem í boði voru sem hlýtur að teljast mjög gott. 48-tímareglan sem var töluvert umdeild í fyrrahaust var að mínu mati á ágætu formi í vetur. Reglan eins og hún var núna fer bil beggja; kemur annars vegar til móts við lækna, sem vilja geta fengið vant fólk í mjög stuttar stöður. Hins vegar missa stúdentar sæti sitt í röðinni þann mánuðinn, taki þeir stöðu samkvæmt48-tíma reglunni. Það "kostar" því töluvert að notfæra sér þessa reglu, svo að stúdentar sem "hafa sambönd" geta ekki endalaust farið fram fyrir röðina. Reyndin var sú að þessi regla var mjög lítið notuð í vetur, en það var virkilega gott að geta beitt henni, þegar þrýstingur lækna var mikill, um vana menn á eina og eina vakt. Okkar ágæta ráðningakerfí er í raun það sem félagið var stofnað í kringum ,aftur á fjórða áratugnum. Þetta er bráðmerkilegt jöfnunarkerfi sem á að koma í veg fyrir blóðuga baráttu okkar í milli og að klikuskapur ráði í fámennumhópi lækna og læknanema. Það krefst hins vegartöluverðs félagsþroskaogmátulegs aðhalds að halda því gangandi. Þetta hefur gengið vel upp á síðkastið. Vonandi er að svo verði áfram enþað tekst bara ef hver einasti maður er með og fylgir reglunum. Eg þakka Jóni Örvari Kristinssyni og Steingerði Gunnarsdóttur kærlega samstarfið og óska næstu ráðningastjórumgóðs gengis. Páll Matthíasson. SKÝRSLA HAGSMUNANEFNDAR Eg tek hér að mér að koma fram sem fulltrúi hagsmunanefndar og trúlega formaður. Reyndar minnti mig að þetta gagnslausa apparat hefði verið lagt niður á síðasta aðalfundi og því eru það mikil vonbrigði að tilkynna að það gleymdist að leggja fram tillögu um að leggja nefndina niður.fyrir fundinn núna. Við þurfum því að dragnast með hagsmunanefnd eitt árið enn. Eg legg samt til að í þetta sinnið verði engir kosnir í nefndina. Það er fljótlegt að segja frá störfum nefndarinnar. Þau voru engin. Reyndar gerðu tveir nefndarmenn einhverja ágætis könnun. Málið er hins vegar að þessi könnun var tvímælalaust á sviði kennslumála-, ekki hagsmunanefndar. Eg tel réttast að ráðningastjórar sjái um hagsmunamál læknanema að því er varðar Iaunamál (sem átti víst að vera aðalvettvangur nefndarinnar). Það lendir hvort sem er á ráðningastjórum að halda til haga upplýsingum um launa- og starfskj ör. Þeir lenda líka alltaf í því að deila við einstakar launaskrifstofur, ef stúdentar lenda í launaveseni. Varðandi almenn launamál tel ég að þau séu í mjög góðu standi, alla vega að því er varðar læknastöður. Það er fast skilgreint að við fáum ákveðnar prósentur af launum aðstoðarlækna á spítölum. Og í héraði fáum við byrjunarlaun heilsugæslulækna. Megnið af héraðslaunum er síðan á sömu kjörum og útskrifaðir læknar hafa. Svo hvert er vandamálið ? Nóg er komið af þvælu um auma nefnd, sem best væri gleymd. "Sökkvi hún með manni og mús". Kveðjur, Páll Matthíasson SKÝRSLA STÚDENTASKIPTANEFNDAR Margt hefur unnist í stúdentaskiptamálum undanfarið ár. Eftir síðasta aðalfund breytti nefndin vinnureglum sínum til að stuðla að skilvirkara starfí. Formaður var kjörinn af 4. ári eins og áður og hafði yfirumsjón með hinum hefðbundnu skiptum, en hinn 4. árs neminn einbeitti sér að þeim skiptum sem lúta að rannsóknarverkefnum og deildarvali. Fulltrúar 3. árs skiptu með sér verkum á sama hátt og mun sú verkaskipting haldast á næsta starfsári. Þetta fyrirkomulag reyndist mjög vel. Fyrsta verkefni nýrrar stúdentaskiptanefndar var að halda kynningarfund um stúdentaskiptin þ. 20/10. A þeim fundi var kynning á alþjóðasamtökum læknanemafélaga, IFMSA, skýrt frá fyrirkomulagi LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. 159
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.