Læknaneminn - 01.04.1994, Side 175

Læknaneminn - 01.04.1994, Side 175
Síðastliðið ár tóku þrír læknanemar (einn reyndar nýútskrifaður) B.S. próf. í B.S. nám eru nú innritaðir 8-10 læknanemar og eru sumir þeirra vel á veg komnir, auk þess er nú von á nokkrum nýjum umsóknum um B.S. nám. Sámöguleiki að hefja M.S. nám við Læknadeild opnaðist og var B.S. nefnd falin framkvæmd þess af hálfu Læknadeildar. Nefndin setti sér starfsreglur og hafa á þessu tímabili innritast 7 nemendur í M.S. nám og er einn læknanemi í þeim hópi. í Vísindanefndlæknadeildarvoruunnartillögur um framkvæmd og kröfur til doktorsnáms við Læknadeild. Deildarráð leitaðiumsagnarBS-nefndar og kom hún með nokkrar mikilvægar ábendingar um breytingar. Hérhefurverið tæpt áhelstu störfum BS- nefndar s.l. vetur. Við fulltrúar stúdenta viljum þakka öðrum nefndarmönnum gott samstarf og einnig hvetja alla stúdenta til að stunda rannsóknir af fullum krafti. Slíkteykursjálfstæðvinnubrögð.gagnrýni við lestur fræðanna, þekkingu auk margs fleira. Sérstaklega beinum við því til 4. árs nema að nýta sér vel það einstaka tækifæri sem þeim hlotnast næsta vor, vinna verkefnin vel og samviskusamlega og megi þeir njóta vel. Bestu kveðjur, Inga S. Þráinsdóttir Þorsteinn Gunnarsson VORBLÓMIÐ Hvererég. Hvarerég. Nafnlaus ungur maður ánafnlausum, ogmér áður óþekktum stað. Eggekk. Það var síðla hausts. Kalt. Stillt. Sólin að koma upp. Geislar hennar lituðu hafflötinn rauðann og vörpuði sérstökum bleikum blœ á himin ogfjallshlíðar allt í kring. Algjörkyrrð og stórfenglegfegurð. Eg gekk. Spariskórnir meiddu mig. Enginn á ferli svo árla morguns. Ogþó. Alengdar var gömul og niðurlútkona. Viðnálguðumst, ogerviðmættumst, lyftihúnhöfðiogleitkuldalegaámig. Hanagrunaði. Nei, húnvissi. Egvar að koma affundi. Næturfundi. Hún varkona annars manns ogégvar maðurannrrar konu. Geislar sólarinnar ogfegurðin unnu ekki á hrollinum, sektarkenndinni sem hríslaðist niður eftir líkamanum. Eggekk. Við hittumstfyrst óvænt nokkrum árum áður. Orðvoruóþörf. Við lásum huga hvors annars um glugga sálarinnar. Astríður. Tilfinningarnar réðust harkalega á skynsemina, en þeim var ekki gefinn laus tauminn. Leiðir skildu. Viðforðuðumst hvort annað, litum undan er leiðir skárust. Yfirborðskennd og harka einkenndu samskiptin. Tilfinningunum var bolað niður í undirmeðvitundina. Eg gekk. Nú höfðu örlögin leitt okkur saman á þessum fjarlœga stað. Eg leit hana augum. Stórfengleg. Hjartað tók kipp, tilfinningarnarþustufram íhugann mikilfenglegri ogþroskari en nokkru áður. Hjartað var gripið heljartökum og undið upp áþaðþannig að verkjaði. Eg gekk. Við hittumst. Attumst ekki. Tíminn stóð kyrr, hvarf. Tilfinningin var gagnkvæm, ólýsanleg, smaug í gegn um klakann og snerti kviku persónu okkar. Persónum sem áður einkenndust af jafnvœgi, yfirvegun, skynsemi og dugnaði, en stundum offorsi, hörku og jafnvel kulda. Tilfinningin var sú sem allir þekkja. Tilfinningsem svo margir hafa reyntað skilgreina oghenda reiðuráen engum tekist. Við máttum ekki nefna hana sínu eina rétta nafrti. Við vorum annarra. Nóttin entist okkur ekki. Eggekk. Mér leið sem blómi sem slitið hafði verið frá rótum og blöðin tínd af, eitt af öðru, ogfeykt út í buskann. Rótlaus og sem í lausu lofti, en þó ekki örvinglaður. Eg hafði fœrst nær sannleikanum. Eg geng. Breyttur maðurfylgi ég minu fyrra lífsmynstri. Nú ríður á að ná jafnvœgi og láta skynsemina taka sinnfyrri stað. Vinda ofan afhjartanu. Eg er ekki einn í heiminum. Egber ábyrgð áfleirum. Abyrgð á konum tveim sem ég elska meira, sterkar. Mun sterkar. Tilfinningin munþó ekki hverfa, hún er og hún mun vara fyrir lífstíð. Hjartað hemur maður ekki, reyniþaðþví ekki, það á sér eigið líf. Eg er sekur um að elska, virða ogþykja væntum aðila utanfjölskyldunnar. Þá sekt ætla ég ekki aðflýja eða réttlæta á nokkurn hátt. Með henni mun ég lifa alltþar til dauðinn skilur okkur að. LÆKNANEMINN 1 1994 47. árg. Nafnlausi læknaneminn. 161
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.