Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 9
Danmörk. FKÉTTIB. lt ráblegt ab halda þeim frumvörpum fram. er breytti lögum í hertoga- dæmunum ú móti vilja manna þar, því svo gæti þó farife, ab banda- þíngib segbi: (lvér álítum, aí> alríkisskráin sé eigi lög í Holsetalandi og Láinborg, og af taki konúngr hana eigi þegar í stafe, þá ver&um vér ab hjálpa honum til þess”, og þá mundi öll þau lög, er alríkis- ])íngife haffei samþykkt, verha af tekin, ef þau þætti halla réttindum hertogadæmanna, er bandaþíngih á afe vernda. Uppástúnga þessi mun og afe vísu hafa verife mefe ásettu ráfei svo lögufe, afe þíngmenn skyldi eigi geta annafe en hrundife henni, enda voru og uppástúngu- menn mjög áfram um afe hún kæmi til atkvæfea, til þess afe banda- þíngife fengi enn afe sjá vott þess, hversu mál hertogadæmanna væri fyrir borfe borin. þjófeverjar hafa jafnan farife svo afe, bæfei á al- ríkisþíngi og á þíngunum heima í Holsetalandi og Láinborg, afe koma frarn mefe svo ónotalegar uppástúngur fyrir Dani, afe þeir gæti eigi fallizt á þær, þótt þeir annars vildi slaka nokkufe til vife J>á, en uppástúngurnar voru þó jafnframt svo lagafear , afe synjun Dana hlaut afe vekja þafe álit á þjófeverjalandi, afe hertogadæmunum væri misbofeife; en þá er Holsetar hafa eigi getafe komife mefe neina svo skapafea uppástúngu, þá hafa þeir smeygt málinu fram af sér, eins og þeir gjörfeu sífeast á þínginu í Holsetalandi. Danir hafa nú gjörla fundife, afe þjófeverjar hafa aldrei viljafe segja allan huga sinn, og hafa optlega kvartafe yfir því, afe þeir gæti aldrei fengife afe vita vilja þeirra; en svo virfeist sem þeir hafi eigi [eins glögglega séfe, hverr væri tilgangr þessarar tregfeu og varkárni, efer athugafe, til hvers leikrinn var eiginlega gjörr og til hvers hann mundi leifea. Danir hafa sagt á þá leife vife þjófeverja: „Hvernig lízt yfer ú þetta’’ ? þjófeverjar hafa svarafe: ((Eigi líkar mér þafe”. þá hafa Danir enn spurt: „Hvafe finnife þér þá afe því((? En þjófeverjar hafa svarafe: „Einhvern veginn heffeim vér nú viljafe hafa þafe öferuvís”. I einu orfei, Danir hafa spurt: „Vilife þife stjórnarskipunina svona, efer ])á svona” ? En þjófeverjar hafa opt eigi svarafe öferu en því: „Réttindi vor eru fótum trofein, vér njótum eigi jafnréttis né sjálfsforræfeis”. En til alls þessa liggja þau drög, og þess verfea menn afe gæta, afe Holsetar og Láinborgarmenn hafa þókzt vera komnir afe raun um, afe eigi væri hjálpar afe leita hjá Dönum; þeir væri búnir afe afskipta sig svo, afe eigi væri afe hugsa til afe koma fram á alríkisþínginu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.