Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 17

Skírnir - 01.01.1859, Page 17
Damnork* FRÉTTIR. 19 eBr raskaBi rnáliuu, svo sem þaB nú stæBi, í trausti stjórnlaga þeirra, er eigi væri löglega til. Bandaþíngib féllst á uppástúngu þessa, nema hvaB þaB setti orBiB v æ n t a í stabinn fyrir heimta, og kom samþykkt frá bandaþínginn 25. febrúar svo látandi, sem sagt var í uppástúngunni. Alyktun þessi er aB vísu öBru vísi orBuB, en uppá- stúnga Holsetumanna á alríkisþínginu, sem fyrr er getiB, en hún er þó sömu merkíngar, eBr hnígr aB því, aB stjórnin skuli eigi halda fram lagafrumvörpum þeim á alríkisþíngi, er verBa skyldi lög í hertogadæmunum, því bandaþingiB hefBi nú ályktaB fyrir skemmstu, aB alríkisskráin væri eigi lög í hertogadæmunum, og því hlyti lög þau aB vera ólög, er eptir henni væri sett. Nú er danska stjórnin hafBi fengiB samþykktir bandaþíngsins 11. og 15. febrúar 1858, þá urBu þaB fyrstu úrræBi hennar, aB hún lét erindreka konúngs lýsa því yfir hinn 11. marz á bandaþínginu, aB stjórnin játaBi fúslega þá, skyldu sína, a& hlý&a samþykktum bandaþíngsins, þeim er enginn efaBi aB þíngiB ætti me& aB fara, og kvaBst reiBubúin til aB fullnægja skyldum sínum viB bandastjórn- ina í alla staBi; stjórnin kva&st og fyllilega játa gildi sáttmála þess, er gjörr var 1852, og hún áliti, a& hann mætti vera undirsta&a til fullrar sættargjörBar í máli þessu; en hún kvaBst og vita þa& me& sjálfri sér, a& öll heit væri efnd og a& danska stjórnin hefBi í gjör&um sínum fylgt nákvæmlega anda auglýsingarinnar 28. jan. 1852. En hins vegar kvaBst stjórnin eigi geta vi&rkennt, a& banda- þíngife heffei sjálfdæmi til aB þýfea samnínga og sáttmála ríkja, þar sem ágreiníngr væri um skilníng þeirra. Nú leife skömm stund, þar til stjórnin lét sendibofea sinn leggja fram fyllri skýrslu og yfir- lýsíng á fundi bandaþíngsins 26. marz 1858. I þessari skýrslu efer svari me&kennir nú stjórnin, a& tilsk. 28. maí 1831 (sbr. tilsk. 15. maí 1854) sé a& sumu leyti eigi breytt á lögskipafean hátt, og lofar hún afe bæta úr þessum galla. Stjórnin segir þá, afe réttast sé afe gjöra þetta á þann hátt, a& leggja greinir þær úr tilsk. 11. júní 1854, er eigi voru bornar undir álit þíngsins, aptr fram til rá&aneytis. MeB því nú afe líta verfei svo á greinir þessar, sem þær hafi verife stundarlög híngafe til, þá lei&i þafe af sjálfu sér, afe þíng Hol- seta geti nú eigi haft meira vald efer atkvæ&i í umræ&u þeirra, en þafe þá haffei, er þau skyldi lögfe fram; en þafe er mefe öferum orfe- 2*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.