Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 18

Skírnir - 01.01.1859, Page 18
20 FIiÉTTIH. Daiunurk. um, afe þafe ætti ráfegjafar en eigi löggjafar atkvæfei í þessu máli. Stjórnin kvafest nú skyldi leggja frumvarp fram um þetta mál á þíngi Holseta, og verfei þafe sífean gjört afe lögum, þá sé sjálfsagt, afe því verfei eigi framar breytt án samþykki þíngsins. í svarinu segir enn fremr, afe því verfei eigi neitafe, afe nú sé nokkur mál lögfe til alríkisþíngs, er áfer hafi verife borin undir þíng Holseta, til afe mynda tollmál; til þess nú afe kippa þessu í lag, mundi vera óskaráfe afe bæta grein vife frumvarpife, er væri orfeufe á þá leife: „afe öferu leyti er konúngi úskilife afe mega skipa Holsetalandi til sætis í alríkinu”. Mefe þessum hætti gæfist þíngi Holseta kostr á afe bera fram óskir sínar og vonir, er gæti sífear orfeife afe umtals- efni, ef tilrætt yrfei um afe breyta alríkisskránni og kosníngarlögum til alríkisþíngs; en sjálfsagt sé, afe breytíngin taki eigi til atkvæfea annara en alríkisþíngsins. Um inntak alríkisskránnar og ósam- kvæmni hennar vife bandalögin segir stjórnin, afe þafe sé ætlun sín afe hún sé eigi til muna, þá vel sé afe gætt; hún kvefest og hljóta afe taka þafe fram í þessari grein, sem hún hafi áfer sagt, afe hún geti eigi selt bandaþínginu sjálfdæmi til aö þýfea alríkisskrána, svo sem því kunni afe virfeast réttast. En sarnt sem áfer mundi æskilegt, afe menn tölufeu sig saman um þetta efni, og mundi þá hentugast, afe kosnir væri menn af beggja hálfu til þess afe ræfea mál þetta; en hvar og hvenær fundir þeirra skyldi verfea, kvefest hún eigi vilja tala um í þafe sinn, þó mundi bezt, afe þafe yrfei eigi fyrr en þíng Holseta heffei rætt frumvarp stjórnarinnar. Sífean svarar stjórnin samþykkt bandaþíngsins 25. febrúar; hún gjörir fyrst greinarmun á milli þeirra alríkismála, er áfer voru lögfe til þíngsins í Holseta- landi, og svo hinna, er konúngr réfe sjálfr. Stjórnin kvafest nú skyldi fara afe tilmælum bandajiíngsins um þau mál, er fyrr voru talin, og sem bandaþíngife mundi eiginlega hafa litife til, og lofar hún þá afe leifea eigi til lykta umræfeurnar á alríkisþínginu um tollfrum- varpife; hún kvafest og skyldi leitast vife afe koma því svo fyrir, afe kostnafer til alríkisins verfei eigi svo mikill, afe leggja þurfi nokkurn nýjan skatt á Holseta fyrir þá sök, því eptir 3. grein í tilsk. 11. júní 1851 þyrfti aö bera mál þafe undir þíng þeirra til samþykkis. Allt öferu máli væri nú afe gegna um þau mál, er konúngr réfe fyrrum sjálfr til lykta og leitafei eigi ráfea þíngsins um; þótt konúngr ráfei nú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.