Skírnir - 01.01.1859, Page 18
20
FIiÉTTIH.
Daiunurk.
um, afe þafe ætti ráfegjafar en eigi löggjafar atkvæfei í þessu máli.
Stjórnin kvafest nú skyldi leggja frumvarp fram um þetta mál á
þíngi Holseta, og verfei þafe sífean gjört afe lögum, þá sé sjálfsagt,
afe því verfei eigi framar breytt án samþykki þíngsins. í svarinu
segir enn fremr, afe því verfei eigi neitafe, afe nú sé nokkur mál
lögfe til alríkisþíngs, er áfer hafi verife borin undir þíng Holseta,
til afe mynda tollmál; til þess nú afe kippa þessu í lag, mundi
vera óskaráfe afe bæta grein vife frumvarpife, er væri orfeufe á þá
leife: „afe öferu leyti er konúngi úskilife afe mega skipa Holsetalandi
til sætis í alríkinu”. Mefe þessum hætti gæfist þíngi Holseta kostr
á afe bera fram óskir sínar og vonir, er gæti sífear orfeife afe umtals-
efni, ef tilrætt yrfei um afe breyta alríkisskránni og kosníngarlögum
til alríkisþíngs; en sjálfsagt sé, afe breytíngin taki eigi til atkvæfea
annara en alríkisþíngsins. Um inntak alríkisskránnar og ósam-
kvæmni hennar vife bandalögin segir stjórnin, afe þafe sé ætlun sín
afe hún sé eigi til muna, þá vel sé afe gætt; hún kvefest og hljóta
afe taka þafe fram í þessari grein, sem hún hafi áfer sagt, afe hún
geti eigi selt bandaþínginu sjálfdæmi til aö þýfea alríkisskrána, svo sem
því kunni afe virfeast réttast. En sarnt sem áfer mundi æskilegt, afe
menn tölufeu sig saman um þetta efni, og mundi þá hentugast, afe
kosnir væri menn af beggja hálfu til þess afe ræfea mál þetta; en
hvar og hvenær fundir þeirra skyldi verfea, kvefest hún eigi vilja
tala um í þafe sinn, þó mundi bezt, afe þafe yrfei eigi fyrr en þíng
Holseta heffei rætt frumvarp stjórnarinnar. Sífean svarar stjórnin
samþykkt bandaþíngsins 25. febrúar; hún gjörir fyrst greinarmun
á milli þeirra alríkismála, er áfer voru lögfe til þíngsins í Holseta-
landi, og svo hinna, er konúngr réfe sjálfr. Stjórnin kvafest nú skyldi
fara afe tilmælum bandajiíngsins um þau mál, er fyrr voru talin,
og sem bandaþíngife mundi eiginlega hafa litife til, og lofar hún þá
afe leifea eigi til lykta umræfeurnar á alríkisþínginu um tollfrum-
varpife; hún kvafest og skyldi leitast vife afe koma því svo fyrir, afe
kostnafer til alríkisins verfei eigi svo mikill, afe leggja þurfi nokkurn
nýjan skatt á Holseta fyrir þá sök, því eptir 3. grein í tilsk. 11.
júní 1851 þyrfti aö bera mál þafe undir þíng þeirra til samþykkis.
Allt öferu máli væri nú afe gegna um þau mál, er konúngr réfe fyrrum
sjálfr til lykta og leitafei eigi ráfea þíngsins um; þótt konúngr ráfei nú