Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 21

Skírnir - 01.01.1859, Síða 21
Danmörk. FRÉTTIB. 23 ábr leitab atkvæba þíngsins. f>etta lét bandaþíngib sér nægja aí) sinni, einkum meb því afe stjórnin hafÖi heitið því ab nýju 15. júlíj ab gjöra fullkomna skipun á málum Láinborgarmanna; eru því Láinborgarmenn úr þessari stjórnmálasögu ab sinni. En fyrir hönd Holseta heimtabi bandaþíngií), ab auglýsíng 23. júní 1856 og 1.—6. gr. í tilsk. 11. júní 1854 skyldi teknar úr lögum, eins og nú hefbi verib gjört vib alríkisskrána. Bandaþíngib nefndi og tilsk. 16. okt. 1855, er setti rábgjafa yfir innlend alríkismál; en konúngr hafbi þegar27. júlí tekib af þetta rábgjafarembætti; en í annan stab slak- abi bandaþíngib nokkub til meb kröfu sína um skýrsluna frá stjórn- inni um áform hennar, þótt tilslökun þessi sé fremr ab orbi kvebnu en í raun og vera. Bandaþíngib kvabst nú skyldi láta sér nægja þá skýrslu, ef stjórnin léti erindreka sinn á bandaþínginu segja þíngnefndum þeim, er í máli þessu voru settar, frá abgjörbum stjórn- arinnar. í trúnabi og í allri vinsemd; en nefndum þessum skyldi fengib í umbob ab taka vib, prófa og meta skýrslur þessar. þá var og samþykkt á þínginu, ab setja stjórnini 3 vikna frest til and- svara; nú var og samþykkt ab setja atfararnefnd, svo er köllub. þab eru bandalög, ab verbi eigi samþykktum bandaþíngsins fram- fylgt þar er þab skal gjört, ebr bandaþínginu virbist framkvæmdin dregin um skör fram, þá skal þíngib setja þeim frest, er framkvæma skal, og hafi hann eigi framkvæmt, þá er frestrinn er á enda, þá getr bandaþíngib ályktab, ab bandastjórnin ebr þýzka sambandib skuli gjöra atför og framkvæma samþykktina. þessu er þvi svo varib, sem dómsorbi hjá oss, og þá er bandaþíngib hafbi nú til tekib þriggja vikna frest og sett atfararnefnd, þá er sem þab heíbi sagt: ,.fullnægt skal ályktun vorri á þriggja vikna fresti, enda atfór ab lögum”. — 9. september kom svar frá dönsku stjórninni; gengst hún nú undir ab af taka lög þau, er bandaþíngib bab um, og í annan stab, ab láta erindreka siun skýra þeim frá í allri vinsend, hvernig hún ætlabi sér ab skipa málum Holseta og Láinborgarmanna; í fám orbum, stjórnin játabi og lofabi ab fullnægja öllum þeim beibslum bandaþíngsins, er enn voru ófylltar. Nú léttir af þessum stjórnbréfaskriptum um stund, er svo lengi hafa stabib og svo endab. ab stjórnin danska hefir ab lyktum látib undan í öllu, en þjóbverjar á bandaþínginu og í hertogadæmunum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.