Skírnir - 01.01.1859, Síða 21
Danmörk.
FRÉTTIB.
23
ábr leitab atkvæba þíngsins. f>etta lét bandaþíngib sér nægja aí)
sinni, einkum meb því afe stjórnin hafÖi heitið því ab nýju 15.
júlíj ab gjöra fullkomna skipun á málum Láinborgarmanna; eru því
Láinborgarmenn úr þessari stjórnmálasögu ab sinni. En fyrir hönd
Holseta heimtabi bandaþíngií), ab auglýsíng 23. júní 1856 og 1.—6.
gr. í tilsk. 11. júní 1854 skyldi teknar úr lögum, eins og nú hefbi
verib gjört vib alríkisskrána. Bandaþíngib nefndi og tilsk. 16. okt.
1855, er setti rábgjafa yfir innlend alríkismál; en konúngr hafbi
þegar27. júlí tekib af þetta rábgjafarembætti; en í annan stab slak-
abi bandaþíngib nokkub til meb kröfu sína um skýrsluna frá stjórn-
inni um áform hennar, þótt tilslökun þessi sé fremr ab orbi kvebnu
en í raun og vera. Bandaþíngib kvabst nú skyldi láta sér nægja
þá skýrslu, ef stjórnin léti erindreka sinn á bandaþínginu segja
þíngnefndum þeim, er í máli þessu voru settar, frá abgjörbum stjórn-
arinnar. í trúnabi og í allri vinsemd; en nefndum þessum skyldi
fengib í umbob ab taka vib, prófa og meta skýrslur þessar. þá
var og samþykkt á þínginu, ab setja stjórnini 3 vikna frest til and-
svara; nú var og samþykkt ab setja atfararnefnd, svo er köllub.
þab eru bandalög, ab verbi eigi samþykktum bandaþíngsins fram-
fylgt þar er þab skal gjört, ebr bandaþínginu virbist framkvæmdin
dregin um skör fram, þá skal þíngib setja þeim frest, er framkvæma
skal, og hafi hann eigi framkvæmt, þá er frestrinn er á enda, þá
getr bandaþíngib ályktab, ab bandastjórnin ebr þýzka sambandib skuli
gjöra atför og framkvæma samþykktina. þessu er þvi svo varib, sem
dómsorbi hjá oss, og þá er bandaþíngib hafbi nú til tekib þriggja
vikna frest og sett atfararnefnd, þá er sem þab heíbi sagt: ,.fullnægt
skal ályktun vorri á þriggja vikna fresti, enda atfór ab lögum”. —
9. september kom svar frá dönsku stjórninni; gengst hún nú undir ab
af taka lög þau, er bandaþíngib bab um, og í annan stab, ab láta
erindreka siun skýra þeim frá í allri vinsend, hvernig hún ætlabi sér
ab skipa málum Holseta og Láinborgarmanna; í fám orbum, stjórnin
játabi og lofabi ab fullnægja öllum þeim beibslum bandaþíngsins, er
enn voru ófylltar.
Nú léttir af þessum stjórnbréfaskriptum um stund, er svo lengi
hafa stabib og svo endab. ab stjórnin danska hefir ab lyktum látib
undan í öllu, en þjóbverjar á bandaþínginu og í hertogadæmunum