Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 22

Skírnir - 01.01.1859, Page 22
24 FRÉTTIK. Damnörk. hafa fengib fram allan sinn vilja. Nú kom út konúngleg auglýsíng 8. nóvembr 1858, er segir, ab alríkisskráin sé tekin úr lögum í Holsetalandi og Láinborg, og ráfegjafi utanríkismálanna, ráfegjafi landhersins, ráfegjafi skipalifesins og ráfegjafi fjármálanna standi konúngi einum reikníng ráfesmennsku sinnar fyrir málum Holseta og Láin- borgarmanna, |)eim er þeir hafa á hendi, eptir konúngl. anglýsíng 28. jan. 1852. I innganginum til auglýsíngar þessarar segir, afe nú fyrir því afe bandaþíng þjófeverja hafi ályktafe 11. febrúar, afe þafe gæti eigi viferkennt, afe stjórnarskráin 2. okt. 1855 væri lög í Holsetalandi og Láenborg, þá hafi konúngr ráfeife af afe nema hana þar úr lögum, samkvæmt fyrirmælum 23. gr. i alríkisskránni, er segir, afe stjórnarskráin taki eigi til vifeskiptamála hertogadæma þess- ara vife þýzka sambandife, og afe sérhver sú skylda, er vifeskiptum þeim fylgir, sé sérstakt mál, og nái því eigi til alríkisþíngsins. Sífean segir í auglýsíngunni: uVér skiljum undir oss, afe leggja drög til þess afe hertogadæmi þau, er hér ræfeir um, komist aptr í lögskipafe samfélag vife þá hluta ríkis vors, er eigi lúta undir þýzka samband- ife, en afe þeirra hálfu er alríkisskráin engu sífer lög nú en áfer. Sama dag kom og út opife bréf fyrir Holseta; mefe því tók konúngr 1.—6. gr. í tilsk. 11. júní 1854 og alla auglýsíng 23. júní 1856 úr lögum; eru þar og bornar fyrir hinar sömu ástæfeur, er fyrr segir í auglýsíngunni. þá kom og enn opife bréf sama dag , er kvaddi Holseta til þíngs 3. dag janúarmánafear 1859 ; er í bréfinu heitife, afe fram skuli verfea lagt frumvarp um stjórnarskipun Holseta, og þeim jafnframt gefinn kostr á afe bera upp óskir sínar og hænir um lögsambaud þeirra og alríkisins, studdar á auglýsíng 28. jan. 1852. þess má og enn geta, afe enn sama dag sendi stjórnin umburfearbréf til erindreka sinna í Lundúnum, París, Pétrsborg og Stokkhólmi, og segir þeim frá hvernig allt hafi gengife til og hversu langt sé nú komife sögunni. Bréfife endar á því, afe sé nú bandaþíngife loksins eigi fullsatt orfeife af tilslökunum sínum, heldr heimti enn meira, þá muni hún snúa vife blafeinu og sýna því aptan undir sig, því hún kvefest sannfærfe um, afe danska þjófein muni styrkja sig til þessa. A bréfi þessu verfer þafe séfe, afe stjórnin hefir lengi vonazt til og gjört sér í hugarlund, afe meginþjófeir Norferálfunnar, aferar en hinar þýzku, mundu taka í strenginn mefe sér, en afe þafe hafi algjörlega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.