Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 23

Skírnir - 01.01.1859, Page 23
Damnörk. FRÉTTIK. 25 brugbizt, heldr hafi þær langtum fremr eggjaí) dönsku stjórnina á aí> hlibra til og stilla vandræhin, hvort sem þeim nú hefir þótt, ab þjóbverjar hefbi réttara a& mæla en Danir, ebr eigi. Nú er þá alríkisskráin fallin í mola, stjórnarskrá Holseta er komin í vibgerb og grundvallarlög Dana standa meb stórgloppum, er engar bætr verba á lagbar. Alríkisskráin var lengi í smíbum, frá þvi 28. janúar 1852 og til þess hún var fullgjör 2. október 1855, ebr í full þrjú ár og átta mánubi; en þó hélt hún eigi lengr en til 8. nóvember 1858, er hún var tekin í sundr aptr, ebr i þrjú ár og 37 daga. En menn munu nú segja: ,,Eptir eru hendr Hrólfs, þótt af sé fætrnir; alríkisskráin er enn eigi ónýt, hún er enn lög í Danmörk og Slésvik, á Færeyjum, á Grænlandi og Vestreyjum, og þá er þó mikib eptir”. þessir menn geta borib fyrir sig auglýsínguna 8. nóvember 1858, er nú var getib; en þess verbr og ab gæta, ab alríkisskráin var og á því ab vera stjórn- arlás alríkisins, en eigi Danmerkr og Slésvíkr eingöngu; í henni stendr og (sjá 57. gr.): (lEkki er lögmæt samþykkt alríkisjiíngs- ins á lagafrumvörpum þeim, er breyta alrikisskránni, nema ab minnsta kosti sé | þíngmanna á fundi”, o. s. frv. þab virbist því, ab alríkisþíng, sem kosib er til einúngis úr Danmörku og Slésvík, geti eigi rætt alríkismál framar, því samkoma þeirra manna er eigi alríkisþíng, heldr Danmerkr og Slésvikr þing; þab virbist og, sem örbugt mundi ab fá samkomu þá til ab gjöra breytíng á alríkisskránni, því alríkisþingmenn Danmerkr og Slésvíkr eru réttir J af öllum þíngmönnum, ebr 60 af 80 alls, og má þá engan vanta til þess ab samþykkt þíngsins geti lögfull orbib, þótt þíngib annars ætti vald og rétt á ab gjöra lögbreytíng. En vér skulum eigi leiba neinar getur ab þessu máli; stjórnin mun geta einhvern veginn leyst þenna hnút, hún hefir leyst svo marga, sem eigi sýndust óþéttar ribnir, og hún verbr ab leysa hann brábum, eigi síbar en fyrstu mánubina af árinu 1860, og þess er skammt ab bíba. Margt getr þó ab borib þangab til, er bæbi getr gjört lausnina erfibari og greibari, því nú eigu Holsetar eptir ab ((bera upp óskir sínar og bænir um lög- samband þeirra og alríkisins”; þeir eigu eptir ab hlaba ofan á horn- steina þá, er standa í auglýsíngunni 28. jan. 1852, er ein hefir komizt af heil og ósködd, sem örk Nóa úr syndaflóbinu; þeir eigu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.