Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 25

Skírnir - 01.01.1859, Page 25
Danmörk. FRÉTTIR. 27 dönsku grundvallarlaga; en hvort þaS heita nú dönsk grundvallar- lög ehr alríkislög, þah má standa á sama. Hafi nú þetta veriö tilgangrinn, þá erum vér hræddir um, a& þau rá& verfei afe heimsku. En nú er Andræ haffei fengife lausn, og sífean er búife var afe af taka ráfegjafaembætti innlendra alríkismála, og málum þeim vísafe heim til sín undir stjórn fjárstjórnarráfegjafans, því þar höffeu þau á&r verife, þá var Unsgaard, er verife haffei ráfegjafi yfir málum þessum gjörr afe innanríkisráfegjafa Danmerkr, en Krieger aptr settr yfir fjárhagsmál alríkisins, er Andræ haf&i haft stjórn ytír. 4. dag októbermánafear gengu Danir á þíng. Stjórnin lagfei fram alls 26 frumvörp, 17 á þjóöþínginu og 9 á landsþínginu; af frumvörpum þessum náfeu 20 afe lúkast en 6 eyddust. þíngmenu komu fram mefe 23 frumvörp alls, þjó&þíngismenn mefe 22 og landþíngismenn mefe 1; af frumvörpum þessum komust alla leife eigi nema alls 2; hin voru annafehvort tekin aptr, efer þau náfeu eigi fram afe ganga, efer þeim varfe eigi lokife. Nú skal getife nokk- urra fárra af frumvörpum þessum, og skulum vér þá snúa oss fyrst afe fjárhagnum. Eptir frumvarpi stjórnarinnar var ætlazt á, afe tekj- urnar mundu verfea fjárhagsárife 1859/6o samtals 6,126,000 rd. Af tekjum þessum eru 2,988,648 rd. jarfeaskattr, þar af eru 2,174,024 rd. goldnir eptir fornu jarfeamati, en 814,624 rd. eptir jarfeamatinu frá sífeustu aldamótum. Auk þessa er greitt af landeign 294,511 rd. í vegabótaskatt; 571,387 rd. í húsaskatt, bæfei upp til sveita og í kauptúnum. Allr fasteignaskattr í Danmörku, af löndum og lófe, húsum, mylnum, skógum o. s. frv. er 3,962,062 rd., auk smávegis kostnafear vife skattheiintuna. En ýms afgjöld og tollar, er renna í sjófe Danmerkr, eru samtals 1,603,620 rd.; gjald fyrir merktan pappír, erffeagjald og greifesla af eignasölu eru helzt af gjöldum þessum, Ymsar aferar tekjur eru taldar alls 520,225 rd. þá eru og taldar tekjur Islands 33,263 rd. 70 sk., og tekjur Fær- eyja 8,300 rd., en af þeim tekjum eru 6900 rd. í landskyldir og 1400 rd. gjöld af verzluninni. Gjöldin eru talin í frumvarpinu 3,087,714 rd., og er hér þá eigi talife mefe tillag Danmerkr til alríkisgjaldanna. Mefeal gjaldanna eru taldar 4000 rd. til frömunar ifenafearins, 9300 rd. til fiskiveifea; til umbóta jarfeamatsins 21,510 rd.; 2000 rd. er varife til afe fá dýralækna til afe setjast afe, þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.