Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 26

Skírnir - 01.01.1859, Page 26
28 FRÉTTIR. Daninörk. sem þeirra þarf einkum vib, og jafnmikib fé skal goldife til þess úr jafnabarsjóbum amtanna; 1300 rd. fyrir fé, sem nibr er skorib; 500 rd. handa dýralækni, er sendr kynni ab verba í hérab þab, er sótt kemr upp í; 9,600 rd. til frömunar landbúnabarins; 28,475 rd. til ab eyba sandfoki; 29,205 rd. til dýralæknínga- og landbúnabarskólans. Til vegabóta eru ætlabir 671,739 rd.; 31,596 rd. til vatnsveitínga, skurba, hafna og brúa. 386,984 rd. ganga til dóms og lögreglu mála; er þó eigi hér talib nema yfirdóm- arnir og æbsti dómrinn, glæpamála- og lögregludómrinn í Kaup- mannahöfn, svo og typtunar- og betrunarhús öll í Danmörku. 87,804 rd. eru ætlabir til læknamála. Til biskups launa og kenni- mannlegra mála 48,791 rd.; handa bókasöfnum og öbrum vísinda- legum stofnunum 28,315 rd.; til almúgaskóla 3,943 rd.; til íþrótta- skóla og gripasafna 32,569 rd. og 50,000 rd. til leikhússins. Auk þessa er varib um 21,000 rd. til styrktar handa ýmsum vísinda- mönnum og listamönnum. í Danmörku eru einkum tvö trúarboba- félög, er annab þeirra kallab hib grænlenzka, en hitt hib indverska, af því tilgangr þess er ab boba kristna trú á Indlandi og annar- stabar í Austrheimi. Tekjur og gjöld hins grænlenzka trúarboba- félags vinna sig upp, 20,900 rd. hvort um sig; en tekjur hins indverska trúarbobafélags eru 6,140 rd., en gjöldin eigi nema 1,599 rd., og rennr afgangrinn í sjób grænlenzka félagsins. í fjárhagslögunum eru jafnan taldar tekjur og gjöld háskólans, íjöllistaskólans og há- skólans í Sórey, þótt fé þessara skóla sé eign þeirra sjálfra og eigi reyndar ekki skylt vib fjárhag Danmerkr. Tekjur háskólans eru taldar alls 111,334 rd., en gjöld hans eigi nema 66,636 rd.; verbr því afgangrinn 44,698 rd., sem háskólinn leggr þó eigi fyrir, heldr gengr þab til hússmíbar handa bókhlöbu háskólans, er hann kostar ab helmíngi vib ríkissjóbinn. Tekjur og gjöld fjöllistaskólans eru hvort um sig 24,165 rd. Tekjur Sóreyjar háskóla eru taldar 221,318 rd., en gjöldin 188,836 rd.; gengr afgangrinn, 32,482 rd., til dýralæknínga- og landbúnabarskólans. Tillag þetta er eigi talib meb fé því, er ábr er getib ab gangi til skóla þessa. Ef lesendr vora kynni ab langa til ab vita, hversu mikib fé gengr til skrifstofukostnabar, þá er þab á þessa leib: 77,940 rd. til þeirra, sem eru undir stjórn innanríkisrábgjafans; 48,616 rd. handa skrif-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.