Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 31

Skírnir - 01.01.1859, Page 31
Dsimnork. FIÍÉTTIR. 33 þau, eins og hin, frá þíngmönnum sjálfum. Gamall prestr nokkurr á Jótlandi, er langa æfi hefir átt vií) skottulækníngar, verib lögsóttr, ef eigi ofsóttr, dæmdr og sekr gjörr fyrir lækníngar sínar — hann kom nú fram meí> frumvörp þessi. Annab þeirra var á þá leiö, að settr yrfei kennari í samveikisfræÖi vife háskólann. Uppástúngumabr barbist drengilega fyrir málefni sínu og féll meb hreysti, því frum- varpinu var hrundið að eins meb 32 atkvæbum gegn 23. Hitt frumvarpib var þess efnis, ab hverjum einum væri leyft ab leita læknishjálpar hjá hverjum óprófubum lækni, sem hann vildi, þá er prófabir læknar hefbi hætt vib hann og þótt hann ólæknandi, ebr hann hefbi í þrjá mánubi minnst verib í prófuöum læknis hönd- um árangrslaust; eigi skyldi þá varba vib lög, þótt honum væri lækníng veitt (sbr. tilsk. 5. sept. 1794). Tilgangr frumvarps þessa var sá, ab fá ab vita hjá ráögjafanum, hvort þetta mætti eigi komast á sem fyrst, og var því i rauninni eintóm fyrirspurn, og eptir því sem rába er, mun leyfi þetta fást, enda var eigi til mikils mælzt. Nú er vér höfum drepið á frumvörp þau, er á einhvern hátt hafa miðað til þess að rýra einkaréttindi embættismanna, því eigi verbr því annaö nafn gefib, aÖ mega verba prestr í sókn, hvort sem sóknarmönnum líkar betr ebr mibr, ef hann fær ab eins veitíngar- bréfib, ebr læknir hafi einn rétt ab veita mönnum heilsubót, hvort sem hann getr þab ebr eigi: þá mun sízt fjarri vegi ab minnast á frumvarpiö um launaviðbót þeirra, þótt það sé annars lítib gleðiefni. Rábgjafarnir lögbu fram, hver í sínu lagi, frumvörp um viðbót vib laun þeirra manna, er ráögjafarnir höfbu umsjón yfir, og enn var lagt frumvarp fram af þeirra hálfu um nokkurn veginn almennar launabætr. Ekki frumvarpa þessara nábi þó ab lúkast í þetta sinn 5 en í þess stað kom einn þíngmanna fram meb annað frumvarp, eptir samkomulagi vib rábgjafana, sem var harðla líkt frumvörpum þeim um launauka, er áðr hafa rædd verið á þínginu. Sú er jafnan hin helzta ástæba til allra launavibbóta, ab forstaÖa embættisins sé meira verb en launin, því laun embættismannsins eru laun fyrir alla ábyrgð og undirbúníng, kunnáttu þá og ómak, er embættismaörinn þarf ab hafa til þess að geta gegnt embætti sínu. Nú á síðari tímum hafa verka- laun almennt hækkab, einkum fyrir því ab öll matvara varb dýrri en áðr, þvi var og náttúrlegt og sanngjarnt, ab laun embættismanna 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.