Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 35

Skírnir - 01.01.1859, Síða 35
Sviþjóft. FRÉTTIR. 37 e&r í rúman hálfan seytjánda mánuí). j>afe er nú hvorttveggja, aí) Svíar koma eigi til þíngs optar en þriíija hvert ár, enda hafa þeir þá mörg málefni um a?) ræ&a og eru manna þaulsætnastir. þessi hin langa þíngseta er þó eigi sprottin af málasafna&i einum , heldr er málatilbúna&r allr þar svo seinlegr, fyrir þá sök a& þíng þeirra er fjórskipt; er því hvert mál rætt í þíngnefndum og í öllum fjórum deildum minnst, og svo enn, ef tvær deildir eru me& málinu , en tvær í móti, gengr máli& aptr til þíngnefndar, sem þá er aukin þíngmönnum úr öllum deildunum á&r hún leggr sí&ustu hönd á máli&. Auk |)essa eru umræ&urnar í þíngnefndunum og í þíngdeild hverri miklu flóknari, margbrotnari og langdregnari, en vanalegt er á þíngum hjá ö&rum þjó&um. í einni deild þíngsins eigu allir herra- menn e&r a&alsmenn sæti, þeir eru allir sjálfkjörnir; flestir þeirra eru handgengnir konúngi og sitja í æ&stu embættum, þeir eru hinir æ&stu dómarar, valdsmenn, hersforíngjar og hershöf&ingjar; deild þessi er fjölskipu&ust, ef allir sækja þíng, þeir er þíngsetu eigu. I annari deild þingsins sitja biskupar allir og hinir æ&stu klerkar. í hinni þri&ju deild sitja kaupangsbúar, er au&ugir gar&sbændr, kaupmenn og i&na&armenn í kauptúnum hafa kosið; námeigendr hafa og átt rétt á a& kjósa fimm menn í deild þessa, því járnnámarnir og málmtökin hafa þótt vera skyldust iðna&i og verzlun; deild þessi hefir verið fámennust. I fjór&u deildinni sitja bændr, 122 a& tölu, og er deild þessi vanalega Qölmennust. Nú var þa& tekið í lög á síðasta þingi, a& hverr gar&sbóndi og búandi ma&r í kauptúnum skyldi kjósa mega þíngmann, og er því kosníngarréttr bæjamanna stórum aukin. Bændadeildin varð slyppifengari; hún haf&i enn sem optar bei&zt þess, a& hún fengi sjálf a& kjósa skrifara sinn, er hún hefir eigi mátt a& undanfórnu; bei&ni hennar ná&i fram a& ganga á þínginu og komst því til eyrna konúngi, en honum leizt a& synja um bænheyrsluna. þíng Svía hefir jafnan fengi& or& á sig fyrir sparsemi í fjárframlögum til flestra fyrirtækja og málefna ríkisins; hefir j)íngi& eflaust átt miklar þakkir skilið af öllum landsmönnum fyrir þa&, a& þa& hefir afstýrt miklum og margföldum óþarfa kostn- a&i á fyrri timum, þá er varla var hugsað um önnur málefni og ekki þótti annað ríkisnau&synjar, en a& skreyta hallir konúnganna og færa saklausum þjóðum stríð á hendr, til a& svala hégómagirni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.