Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 37

Skírnir - 01.01.1859, Page 37
S T í þ j ÓÖ, FRÉTTIR. 39 ríkisdala sænskra 1, og tekjurnar nokkru minni. Af fé þessu eru ætlafeir 466,725 rikisdalir til atvinnuskóla og eflíngar bjargræbis- veganna í landinu, til landbúna&arskólanna eru ætlabir 118,500 rd., 'tianda jarfeyrkjufræíúngum og akrgerbarmönnum 19,650 rd., til kynbótar hrossa og fjölgunar þeirra 49,545 rd., og enn 21,680 rd. til ýmsra annarra fyrirtækja, er snerta landbúnabinn; til smib- listaskólanna ganga 120,600 rd., og til eflíngar ibnafeinum 18,000 rd.; til verzluuarskóla og siglíngaskóla er varife 27,150 rd., en afe eins 5,250 rd. til sjávarútvegs og fiskveifea. Til lærdómsskóla, en þó einkuin til barnaskóla og menntaskóla í landinu, var játafe 20,000 rd. meir en áfer. Til járnbrauta var og ætlafe stórfé, og voru 20 milj- ónir ríkisdala teknir i skuld til þess, enda er þegar búife afe lcggja vífea langar brautir í landinu. Enn má og geta þess, afe þíngife hefir heitið. 10 miljónum rikisdala alls til afe víggirfea Stokkhólm; en til þess skal þó eigi taka nema nokkufe af fé þessu fram til næsta þíngs. Bætt voru og laun ýmsra embættismanna, sem nú er og títt orfeife á vorum dögum. Eigi verfer annafe sagt, en afe þíng Svía hafi verife venju fremr örlátt í jjárframlögum sínum þetta sinn, og þó í flestum greinum gætt þess, afe fénu yrfei vel varife. Af tekjunum skulum vér afe eins til nefna, afe svo er áætlafe, afe brennivínsgjaldife muni nema 6,750,000 rd. ár hvert afe mefealtali til næsta þíngs, en tollarnir muni verfea alls 12,500,000 rikisdala sænskra. Af öferum þíngmálum Svía er trúarbragfeamálife efalaust hife markverfeasta, eigi þó fyrir þá sök, afe árangr þess yrfei svo atkvæfea- mikill í þetta skipti, heldr öllu fremr vegna hins, afe hann varfe svo lítill, og afe sá atburfer gerfeist skömmu eptir þínglok, er hlýtr afe s.annfæra Svía um, afe trúaránaufe sé á eptir tímanum og afe hún sé í raun réttri gagnstæfeileg mannúfe og sannkristnu hjarta- lagi. Hverr trúafer mafer, hvort sem hann er lúterskr, kalvinskr, kaþ- ólskr, Gyfeíugr efer Múmedingr, efer hverrar trúar sem er, hlýtr aö vera sannfærfer um þá yfirburfei sinna trúarbragfea yfir hver önnur trúarbrögfe, afe þau sé öferum betri, afe sinn sifer sé beztr allra; hann hlýtr því afe æskja, afe allir fylgi hans sife, hann hlýtr afe glefejast hvenær ) Ríkisdalr sæuskr er jafn hálfum dal eor 4S sk. í vorum peníngum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.