Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 43

Skírnir - 01.01.1859, Síða 43
Noregr. FRÉTTIR. 45 gófe ráb; þeir skulu og geta sagt þeim til í búskaparefnum, um mefeferb á fénaþi og fleiru, svo afe þessir menn eru meþfram búfræS- íngar. Enn er og veittr styrkr úr almeunum sjóbi til framskurba á mýrum og til veituskuríia, bæbi ai) gjöf, en þó mest ab láni. Alls eru veittar 91.090 spes. til framfara landbúnabarins, og eru 33,333 spes. af fé þessu veittar að láni til framskurða. Til skógarræktar eru veittar 4,066 spes., en fé þetta gengr þó reyndar mest til launa handa skóggæzlumönnum stjórnarinnar og skógfræðíngum hennar. Til þorskfiskis og síldarveiða ganga 15,240 spes., sem allt fer til launa handa tilsjónarmönnum vib veiðarnar, og enn 3000 spes. til fiskræktar eðr fiskfjölgunar. þá eru og ætluð 300 spes. til styrktar handa þeim mönnum, er nema dýralækníngar. Norbmenn eigu enn engan dýralæknaskóla, og læra því flestir dýralæknar þeirra í SvíþjóB og nokkrir í Danmörku. Yér gátum þess í fyrra, hversu mjög kornskurðr hefir aukizt og allr fénaðr fjölgab { Noregi frá því 1845, ebr 10 árin síðustu. þab má nærri geta, að nú muni vera meira land ræktað en fyrir 10 árum sífcan, þótt kornaflinn hafi og vaxið að því skapi, sem akrarnir eru nú betr ræktaÖir en ábr. Nú hafði allr kornskurbr vaxið um réttan þri&júng (33. 21 af hdr.) og jarðepli um rúman fimtúng (22. 83 af hdr.); en land það , er þenna tíma hefir verið brotið til akra og garða, er varla stærra en sjöundi hluti lands þess, er áfer var ræktafe. 1845 taldist svo, sem allt sáfeland í Noregi væri 41 j ferskeytt hnattmila, en nú um 49 hnattmílur, eptir sama reikníngi. Arife 1855 voru alls 126,722 byggfe ból í Noregi, en 261,489 bú efer býli, og er þá enda margbýlla á jörfeum í Noregi en hjá oss. Eigi er alls kostar hægt afe finna , hversu stórar, efer öllu réttara, hversu dýrar jarfeir eru í Noregi. Um aldamótin voru jarfeir þar svo metnar, ef oss minnir rétt, afe 400 spesíudala af virfeíngarverfei jarfearinnar skyldi gjöra einn skylddal, og sífean eru jarfeir þar taldar til skylddala sem til hundrafea hjá oss, nema hvafe hundrafeatalan er næstum tífalt verfeminni, svo afe þar sem allar jarfeir í Noregi eru nú metnar á 240,870 skylddala, þá yrfei þær 9,634,800 hundrafea eptir voru jarfeamati. Mefealjörö þar er talin á næstum 2 skylddali, er þá samsvarar 80 hundrafea jörfe hjá oss, en mun þó vera nokkru minni. Jarfeir eru því langtum stærri í Noregi en hjá oss, efer aö vísu fjórfalt stærri; er þafe helzt fyrir þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.