Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 46

Skírnir - 01.01.1859, Síða 46
48 FRÉTTIR. Noregr. betr löguí) eptir háttum landsins, svo a& embættismenn þeirra og íþróttamenn standa eigi á baki hinna. A öllu er |>ab aubséb, hvort sem litií) er til skóla e&r spítala, félaga e&r sjó&a, til landstjórnar e&r lagasetníngar, til rita e&r rá&stafana Nor&manna, a& þeir láta sér annast um a& afkasta sem mestu, er aö gagni megi ver&a, en snei&a sig fremr mörgum ö&rum hjá óþörfum lærdómsþembíngi og gagnslausum málalengíngum í ræ&um, ritum og skrifstörfum; þó er slíkt nú fremr fari& a& ágerast í Noregi, því þeim ver&r þa& á, sem mörgum öörum, a& semja sig a& háttum aldar vorrar. j)aö hefir optsinnis veriö tekiÖ fram, hvílíkan áhuga Nor&menn leggi á forn- fræ&i sina og vora, og aö stórþíngiö veiti til þess stórfé á ári hverju, og hva& þeir hafi afkastaö. Nú hefir Keyser lokiÖ kristnisögu sinni, en Múnk er nú á fer&alagi su&r í llóm, til a& kanna þar skjalasöfn páfa og leita upp páfabólur og önnur bréf, |)au er snerta sögu Nor&rlauda. StórþíngiÖ veitti honum 1000 spes. árlega til Róm- fer&ar þessarar. Unger er nú aö láta prenta Flateyjarbók, er Gu&- brandr Vigfússon hefir skrifaÖ upp fyrir hann eptir skinnbókinni í konúngsbókhlö&unni í Kaupmannahöfn; hann ætlar og a& gefa út sögu Karlamagnúsar. Nor&menn halda og áfram Fornbréfasafni sínu, safni af kóngsbréfum frá dögum Kristjáns þri&ja og enn tveim rit- söfnum ö&rum; Lange skjalavör&r safnar ö&ru þeirra, og er þa& eigin- lega framhald af eldra ritsafni (ltil sögu og túngu Nor&manna”; í safni þessu eru ýmsir dómar, ritgjör&ir og skýrslur, nálega allt frá 17. öld. Hinu ritsafninu stýrir N. Nicolaysen (Nikulásson), löglær&r ma&r; í ritsafni þessu eru ritgjör&ir ýmsar og þý&íngar eptir Nor&- menn, frá timum si&abótarinnar og fram í lok 16. aldar, Allar eru ritgjör&ir þessar skrá&ar á dönsku þeirrar tí&ar. Enn hafa og Nor&menn komiÖ me& nýtt safn af almúgavísum sínum, sem er rétt- ara og fullkomnara en söfn þau, er þeir skáldiö Jörgen Moe, Lin- demann organleikari og Landstaö prestr hafa safnaÖ ; sá heitir Sophus Bugge, er unniÖ hefir aÖ þessu vísnasafni. Fleiri bækr hafa og Nor&menn prenta láti&, er lúta a& fornum fræ&um, þótt eigi sé þeirra hér getiö; en eigi getum vér taliö í þeim flokki danska þý&íngu eptir P. Múnk á Heimskrínglu Snorra Sturlusonar, því dönsk þý&íng ætti eigi a& vera fyrir Nor&menn, heldr Dani eina. Nú er lesendr vorir heyrt hafa, hvílíka stund Nor&menn leggja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.