Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 58

Skírnir - 01.01.1859, Síða 58
60 FRÉTTIR. England* áþján ófrjálsra manna leyfS um víSa veröld. Vér finnum jafn- vel í hverri sögubók, er vér tökum oss í hönd frá heiönutn tíma, aö þar er getib um mansal, um (trælaeign manna, afe gjöra menn ánaufeuga, selja og hneppa menn í þrældóm o. s. frv. í Moýsis lögum, í lögum Grikkja og Rómverja, í fornlögum vorum og ann- arra norrænna þjófea, þeirra er fornlög eigu, er skipafe fyrir um rétt, efea réttara sagt uni réttleysi þræla og ambátta, leysíngja, frelsíngja og nifeja allra þessara manna. Akvæfei laganna eru mjög margvísleg um þetta efni, og eptir því hefir kjörum þrælanna verife einna mest háttafe. Mansalife lagfeist nifer smámsaman, og mefe því eyddist þrælahaldife. þafe var forn venja, afe selja alla hertekna menn er- lenda mansali; þó var þafe fremr tífekafe á Suferlöndum en hér á Norferlöndum, voru og flestir þrælar, er getr um í sögum vorum, annafehvort úr Austrvegi, efer vestan af Englandi, Skotlandi og þó einkum af írlandi og úr Sufereyjum. Eptir lögum vorum varfe nálega engi sakadólgr né afbrotamafer gjörr afe þræl annars manns, þótt fésekt ein væri gjör á hendr manni; en í annan stafe mátti skuldfesta efer leggja lögskuld á erfíngja, er eigi átti fé til afe færa fram skyldmenni sitt; varfe hann skuldfastr efer ánaufeugr þeim manni, er fúlgufé átti afe taka, þar til lögskuld þeirri var lokife, er hann haffei í gengife. þrælaeignin féll því nifer af sjálfri sér, sífean hætt var afe selja hertekna menn mansali, því þá urfeu svo miklu færri ánaufeugir af lögskuldarmönnum. heldr en þeir sem urbu leysíugjar og sífean alfrjálsir menn. A landi voru hefir hvorki mansal né þrælkun verife nokkru sinni úr lögum tekin né bönnufe afe lögum, heldr hefir hún eyfezt af sjálfri sér. A Englandi var mansal bannafe í upphafi tólftu aldar (1102), og annarstabar í Norferálfunni hefir mansal verife af numife fyrr efer sífear á mifeöldunum, svo afe nú eru eigi aferar menjar eptir af þrældómi þessum, en ánaufe hinna ból- föstu leigulifea (adscripti glebœ, jarfefastir) á Rússlandi og Pólverja- landi, er aldrei megu flytja burt af leigulandi því er þeir eru fæddir á; iandeigandi getr og eigi selt né leigt menn þessa nema mefe leigubólinu, hann getr og heldr eigi selt öferum manni leigubólife nema mefe mönnum þessum á. I hinum öllum heimsálfum hélzt þrældómrinn lengi óskertr, bæfei mefeal heimborinna manna þar og landnámamanna úr Norferálfu. þá er Spánverjar tóku afe byggja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.