Skírnir - 01.01.1859, Síða 58
60
FRÉTTIR.
England*
áþján ófrjálsra manna leyfS um víSa veröld. Vér finnum jafn-
vel í hverri sögubók, er vér tökum oss í hönd frá heiönutn tíma,
aö þar er getib um mansal, um (trælaeign manna, afe gjöra menn
ánaufeuga, selja og hneppa menn í þrældóm o. s. frv. í Moýsis
lögum, í lögum Grikkja og Rómverja, í fornlögum vorum og ann-
arra norrænna þjófea, þeirra er fornlög eigu, er skipafe fyrir um rétt,
efea réttara sagt uni réttleysi þræla og ambátta, leysíngja, frelsíngja og
nifeja allra þessara manna. Akvæfei laganna eru mjög margvísleg um
þetta efni, og eptir því hefir kjörum þrælanna verife einna mest
háttafe. Mansalife lagfeist nifer smámsaman, og mefe því eyddist
þrælahaldife. þafe var forn venja, afe selja alla hertekna menn er-
lenda mansali; þó var þafe fremr tífekafe á Suferlöndum en hér á
Norferlöndum, voru og flestir þrælar, er getr um í sögum vorum,
annafehvort úr Austrvegi, efer vestan af Englandi, Skotlandi og þó
einkum af írlandi og úr Sufereyjum. Eptir lögum vorum varfe
nálega engi sakadólgr né afbrotamafer gjörr afe þræl annars manns,
þótt fésekt ein væri gjör á hendr manni; en í annan stafe mátti
skuldfesta efer leggja lögskuld á erfíngja, er eigi átti fé til afe færa
fram skyldmenni sitt; varfe hann skuldfastr efer ánaufeugr þeim manni,
er fúlgufé átti afe taka, þar til lögskuld þeirri var lokife, er hann
haffei í gengife. þrælaeignin féll því nifer af sjálfri sér, sífean hætt
var afe selja hertekna menn mansali, því þá urfeu svo miklu færri
ánaufeugir af lögskuldarmönnum. heldr en þeir sem urbu leysíugjar
og sífean alfrjálsir menn. A landi voru hefir hvorki mansal né
þrælkun verife nokkru sinni úr lögum tekin né bönnufe afe lögum,
heldr hefir hún eyfezt af sjálfri sér. A Englandi var mansal bannafe
í upphafi tólftu aldar (1102), og annarstabar í Norferálfunni hefir
mansal verife af numife fyrr efer sífear á mifeöldunum, svo afe nú eru
eigi aferar menjar eptir af þrældómi þessum, en ánaufe hinna ból-
föstu leigulifea (adscripti glebœ, jarfefastir) á Rússlandi og Pólverja-
landi, er aldrei megu flytja burt af leigulandi því er þeir eru fæddir
á; iandeigandi getr og eigi selt né leigt menn þessa nema mefe
leigubólinu, hann getr og heldr eigi selt öferum manni leigubólife
nema mefe mönnum þessum á. I hinum öllum heimsálfum hélzt
þrældómrinn lengi óskertr, bæfei mefeal heimborinna manna þar og
landnámamanna úr Norferálfu. þá er Spánverjar tóku afe byggja