Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 64

Skírnir - 01.01.1859, Page 64
G6 FRÉTTIH. Englaiul. álfunni hafa enn gefib lausa þraela í nýlendum sínum — en um afira þrælaeign er eigi ab ræba — nema Danmörk og Frakkland, og þab nú fyrir fám árum síftan. Blámenn gjoröu uppreist 1848 á St. Croix (Krossey), einni af eyjum Dana í Vestrheimseyjum; eyjarstjóri hét þeim þegar fullu frelsi, til af) geta stillt þá til frifiar. Stjórnin í Danmörku féllst á þaf> ab vísu, og hét öllum þræladrottnum nokkr- um skababótum; var þetta mál síban ieitt til lykta 1852, og veitti þíng Dana stjórninni leyfi til ab verja hálfri annari miljón dala til af> fribkaupa þrælana, enda voru þi Frakkar nýbúnir af> gjöra hina sömu skipun i sínum nýlendum. Allar þjófiir abrar, er átt hafa nokkrar nýlendur mef) þrælum, eigu enn eptir af> gefa þeim frelsi; og hvergi hafa þeir frelsi þegib í öbrum heimsálfum, nema í þeim ríkjum, er áf)r voru nýlendur Spánverja, en unnu frelsi sitt nú á öndverbri vorri öld. Enn eru því blámenn j>rælkaf>ir í nýlendum Spánverja, Portúgalsmanna og Nifrlendínga, og í flestum hinum sub- lægu fylkjum Bandamanna; en á meban þrælar eru hafBir, hlýtr og mansalifi af> fara fram, þótt ólöglegt sé, því af> þrælar fækka svo af) þeir deyja út, ef eigi eru nýir til fluttir, sem fyrr er sagt. Englendíngar hafa komizt eptir ]>ví, af> eigi sé færri en 150,000 mansmanna fluttir ár hvert frá Subrálfunni til landa þeirra, er nú voru nefnd, því eigi geta J>eir varnab öllum flutníngum blámanna, J>ótt þeir hafi mörg varbskip til ab gæta þess; en líkindi eru þó til, ab þeir meb framkvæmdarsemi sinni fái því til leibar snúib, ab blámenn verbi gefnir frjálsir í hverju landi og nýlendu. þab eitt virbist nú ab standa mest í móti frelsisgjöf blámanna, ab þeir eru svo latir, J>á er J)eir hafa frelsi þegib, ab þeir vinna eigi meira en þeir geta minnst sloppib meb; enginn þeirra hugsar um ab draga saman verkakaup sitt og græba svo smámsaman, hvab ]>á heldr ab safna aub og verba ríkr mabr; þarfir þeirrar eru fáar og litlar, hugsun þeirra lítilsigld, og áhugi þeirra næsta smátækr, og því geta þeir hæglega satt allar óskir meb fáeinum skildíngum er þeir fá í verkakaup sitt. þctta nenníngarleysi blámanna hefir ollab því, ab flestum nýlendum Breta í Vestrheimseyjum hefir farib rnjög svo lmignandi síban blámenn fengu frelsi sitt, og ]>ab er nú ab eins fyrir nokkrum árum síban, ab þær eru farnar ab reisa vib aptr. Eigi hefir vantab menn, sem nærri má geta, er bent hafi Englend-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.