Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1859, Side 65

Skírnir - 01.01.1859, Side 65
England. FBÉTTIK. 67 íngum ú stórgalla þenna og a&ra fleiri; en jieir hafa þó staíiib stöSugir í trú sinni á frelsisgjöf allra blámanna, og nú er þaö löngu orbií) aíi þjóbmálefni Englendínga, er þeir verja meí) öllu sínu kappi og áhuga, er kalla má ósigranda. Englendíngar vita, hve miklu þeir hafa áorkafe híngafe til, þar sem þeir hafa fengiö allar jýófeir í Norferálfu og Vestrheimi til aö af taka mansalife, og sumar þeirra hafa og farife afe dæmum þeirra og gefife þnelum öllum frelsi í löndum sínum, og því láta þeir eigi letjast. þessu liafa tlhiuir kaldlyndu og eigingjörnu” Englar til leifear snúife, er svo eru opt og einatt kallafeir í ámælis skyni af mönnum þeim, er meta slík mannelskuverk, mefe óþreytandi framkvæmd framin en engum hávafea né hégómadýrfe, vettugis hjá glysgjörnu orfeagambri sínu um frelsi manna og efnislausu ópi og gapi um jafnrétti og brófeerni, sem verfer jafnskjótt sér til athlægis er eptir er grennslazt: „Sýn mér trú þína af verkum þínum”, og frelsi þitt í framkvæmdunum! Margt mætti afe vísu segja af þíngmálum Englendínga og laga- setníng nú sem optar, en vér skulum þó vera um þafe fáorfeir. Eitt af frumvörpum þeim, er rædd voru á þessu þíngi og sem nú er orfeife afe lögum , hljófcar um skipun læknamála á Bretlandi. Eptir nýmæli þessu er sett læknaráfe yfir England, Skotland og írland; í ráfe jietta eru nefndir menn frá öllum háskólum og öllum lækua- skólum á Bretlandi hinu mikla. Ráfe þetta á einkum afe hafa eptirlit mefe læknum, afe enginn fari mefe læknisdóma nema þeir einir, er keypt hafa leyfisbréf hjá læknisráfeinu; en allir þeir eru hæfir til afe fremja lækníngar, er híngafc til hafa verifc þafe afe lögum. Læknaráfe þetta á og afe semja nýja lyfgerfcarbók og breyta henni jafnskjótt er þeim jiykir hún ætli afe verfea á eptir tímanum. Afe líkindum verfcr skottulæknum eigi vært á Bretlandi eptir slíka skipun. Annafe ný- mæli hafa Englar gjört um betri skipun á sveitastjórn, einkum í þeim greinum, er almennar heilnæmis-reglur varfea. Nýmæli þetta er einkar merkilegt fyrir Englendínga; en vér getum eigi mikinn lærdóm af því dregifc, mefc því afe oss vantar alla þá stjórnarskipun á málum þessum, er þeir hafa, og einnig mörg af málefnunum sjálfum. Englar hafa fjölgafc vife sig einni nýlendu, j)ótt svo sé fremr í orfei kvefcnu. A þínginu var þafe lögtekife, afe landskiki sá í land- eign Breta á vestrströnd Vestrálfunnar, er gengr frá Kyrrahafi og ö’
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.