Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 72

Skírnir - 01.01.1859, Page 72
74 FRÉTTIR. England. láta bába enda eirþrábarins koma vib endana á leibendunum, er fastir eru í Galvanshlabanum, þá verbr járnskeifan jafnskjótt segul- mögnub og dregr annað járn að sér; en þá er menn taka annan- hvorn leiðandann eðr hvorntveggja frá eirþráðunum, þá hverfr þegar segulmagnið úr skeifunni. Járnskeifa J)essi eðr járnkengr, sem eir- Jiræðinum er vafið um, er kallaðr rafsegull eðr rafsegulmagni. Uppi yfir báðinn álmum járnkengsins er sívalt járnkefli, sem fast er í öðrum enda á vogarstöng, en upp úr hinum enda stangarinnar gengr oddmjór járnbroddr; uppi yfir járnbroddinum er valtari eðr rifr, og annarr nebar og nærri útundan stangarendanum ; milli valtara þessara gengr mjó brefræma, og sé völturum þessum snúib, ))á færist bréf- ræman til. Nokkur tilfæri önnur eru og viöhöfð til þess að vogar- stöngin firrist eigi og nálgist eigi um of rafsegulmagnann. Nú hafa menn Galvanshlaba í Reykjavík, en járnkenginn eirvafða á Akreyri, sem endar rafsegulþráðanna eru fastir vib, J)á verðr járnkengrinn segulmagnabr jafnskjótt og hinir endar rafsegulþráðanna eru bornir við Galvanshlaðann í Reykjavík, en er endarnir eru teknir frá Galvans- hlaðanum í Reykjavík, þá hverfr jafnskjótt segulmagnið úr járn- kengnum á Akreyri. Eins er ef send er fregn frá Akreyri til Reykja- víkr, J)ví sömu tilfæri eru höfð á báðum stöðum, til þess að senda fréttir og taka við þeim. Menn verða þess skjótt vísir, er segulmagnið hleypr í járnkenginn, enda skellr járnkeflið þá niðr á álmurnar. þess verðr enn að geta, að menn hafa gjört sér stafrof, og eru stafirnir tómir deplar og stryk, t. a. m.: . — er a, —... 6,------. g------m ... s, o. s. frv. Nú er þá í stuttu máli svo ab farið; menn láta þráðarendana í Reykjavík snerta Galvanshlaðann, og í sama vetfangi seguleflist járnkengrinn á Akreyri, sem hinir endar |)ráðanna eru við fastir; járnkengrinn kippir járnkeflinu í enda vogar- stangarinnar niðr að sér, og þá hefst hinn endi stangarinnar upp, svo að járnbroddrinn slæst upp í bréfræmuna; ef nú þráðarendunum í Reykjavík er kippt snöggt frá Galvanshlaðanum, þá sleppir járn- kengrinn á Akreyri óðara járnkeflinu, og járnbroddrinn fellr þá um leið og hefir að eins markað depil eðr krínglótt spor á bréfræmunni; en sé þráðarendunum eigi kippt snöggt frá, þá rispar járnbroddrinn bréfræmuna, því rifirnir draga hana með sér, svo ab |>á verðr afiangt far eptir eðr stryk. þannig halda menn áfram, þar til erindið er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.