Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 79

Skírnir - 01.01.1859, Page 79
Þjóðverjaland. FRÉTTIIi. 81 hann hefir og fjölgafe hérabalæknum og betrab kjör þeirra. Ihnaíir og verzlun hefir og efizt talsvert þar í landi nú hin síhustu árin; hafa og Austrrikismenn stutt afe því á ýmsan hátt, einkum mefe því afe bæta vegi og leggja járnbrautir í landinu. Járnbrautirnar í Langbarfearíki eru samtals nálega 27 mílur á lengd, og farife er afe búa undir járnbrautir, er samtals verfea 46 mílur. í Feneyja- landi eru fullbúnar járnbrautir alls 33 mílur, 8i mila er þegar búin, en 3j míla er í uudirbúníngi. Allar járnbrautir í Austrriki, þær er fullbúnar sé, eru samtals 485 milur afe lengd, 192 milur eru þegar fullgjörvar og 887 eru í undirbúningi. Eptir landstærfe eru miklu flestar járnbrautir á Englandi, þar næst í Belgiu og Frakklandi og ])á í Austrriki, afe því er vér fám næst kornizt. Vér töldum herinn til, sem eitt af verkfærum þeirn, er Austrríki hefir til afe halda saman hinu sundrleita ríki sinu. þ>afe er skjótt yfir sögu afe fara, Austrríki hefir nú hin sífeustu árin haft uui 600,000 manna undir vopnum, efer jafnmikinn her sem Frakkland; er hann þó eigi talin nema 400,000 manna á frifear timum, en frá 700,000 til 800,000 á ófrifeartímum. Skipastóll Austrríkismanna er enn lítill, þótt hann hafi aukizt áiitlega hin sífeustu árin, þeir eigu 102 skip alls mefe 762 fallbyssum og um 4000 skipverja; skip þessi eru fiest smá, eigi meira en 1 línuskip , 6 freigátur og öll hin minni. Floti þessi liggr í Hadríuhafi nálægt Feneyjum; en nokkur smáskip önnur eigu Austrríkismenn á Dutiá, og eru þau eigi hér talin. Trúarbrögfein eru eitthvert hife öflgasta band, er bindr Austr- ríki saman. þafe var eigi ófyrirsynju, afe Austrrikis keisari gjörfei trúarsáttmál vife páfa hérna um árife (sjá Skirni 1856, 89. bls.), því mefe þeim hætti varfe Austrríki enn betra og tryggara kaþólskt meginriki, og er þá Frakkland eigi eitt um hituna; aflafei Austrríki sér mefe því vinfengi páfa afe Rómi, er eigi afe eins hefir einn í liöndum sér himinlykla Pétrs postula, heldr og lyklana afe flestum ríkjum á Ítalíu. Austrríki hefir jafnan leitazt vife afe láta til sín taka á Ítalíu, einkum sífean þafe eignafeist þar Langbarfearíki allt og Feneyjar í frifearsamníngnum í Vín 1815; fékk þafe og þá hlutskipti þafe, afe lialda setulifei í nokkrum borgum í hérufeum páfa austr viö Hadr- íuhaf, sem þafe hefir haldife þar æ sífean. Austrríki hefir nú á 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.