Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 80

Skírnir - 01.01.1859, Page 80
82 FIiÉTTIK. Pj^ðverjaland. sííari tímum gjört ýmsa samnínga vib smáríkin á ftalíu, einkum Parma, Toskana og Módena, og hefir |iaí> öil ríki |iessi í vasa sínum; Austri íki hefir mefcal annars tekizt ]iá skyldu á hendr, ehr réttara sagt áskilih sér þann rétt. aS mega fara meb her manns inn í lönd þessi, ef þar bryddir á upphlaupi, til ah skakka leikinn milli kon- únga og þegna. Eigi verbr annaíi sagt, en aí) Austrriki ráíii nú í raun réttri mestu á Ítalíu bœbi af erlendum og innlendum höfb- ngjum ; Ferdínandr konúngr á Púli er hinn mesti vin Austrrikis- manna og fer gjarna ab rábum þeirra; páfi ab Rómi leitar libs og trausts hjá Austrríkismönnum i öllum vandræbum sínum ; hann ])iggr libveizlu þeirra ár hvert, og getr lika vel þegib hana, því Austrríki er kaþólskt meginríki og því hib traustasta forvigi kaþólskunnar sunnan til á þjóbverjalandi gegn Sibbetríngum , svo og gegn grisk- kaþólskum mönnum norbr á Itússlandi og Múmebingum ab austan. Svo er og Austrríki næst vib höndina, og þab má meb sanni segja, ab stjórnendrnir á Ítalíu þurfi eigi annab en rétta til hendinni, og þá megu þeir eiga þab víst, ab þeir finna Austrrikismenn vígbúna til libveizlu víb þá. I öllum löndum Austrríkis keisara búa rúmlega 40 miljónir manna, og eru í minnsta lagi 26 miljónir þeirra páfa trúar, 6 miljónir kaþólskir ab grískum sib, og rúmar 3 miljónir manna, er fylgja lúterskum eba kalvínskum sib ; abrir játa ýmsa abra trúarsibu. Eptir kynferbi ebr þjóberni skiptast Austrríkismenn á þá leib: þýbverskir menn ab ætt eru tæpar 8 miljónir; slafneskir eru nálega 15 miljónir; rúmverskir eru 8 miljónir abtölu; þeirra manna eru 5^ miljónir valskir og ítalskir ab ætt, en hinir eru rúmneskir, þab er rómverskr kynblendíngr. Austrríkismenn hafa mikil ríkisgjöld og þúnga þegnskyldu, sem og náttúrlegt er, eptir stjórnarhætti þar í landi, eptir landslagi og afstöbu landsins. Öllu er haldib saman meb hervaldi og embætta- valdi, sem ábr er sagt; Austrríkis keisari vill rába og ræbr líka mestu á Ítalíu, og kostar mikinn her manna, er hann hefir vib höndina, til þess ab sefa jafnskjótt hverja uppreistartilraun, er gjör kynni ab verba subr á Ítalíu. Lönd Austrríkis keisara eru víblend, en óvíba gegnumskorin af skipgengum ám, hvergi vogskorin af víkum né umflotin af sjó, nema kríngum Feneyjarbotna, heldr liggja þau saman vib lönd annarra þjóba og blasa vib hermönnum þeirra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.