Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 81

Skírnir - 01.01.1859, Page 81
Þjóðverjaland. FRÉTTIR. 83 Nú byggja tvö herská meginriki í grennd vií) Austrríki, Rússland ab norban, en Frakkland í útsubri; riki þessi hafa hvort um sig hér um hil jafnmikinn her sem Austrríki, og fyrir því hlýtr Austr- ríki ab hafa svo mikib lib til iandvarnar; en fyrír öllu j)essu þarf ab hafa ærinn kostnab. Tekjur Austrríkis voru 1856 samtals 273,162,276 gyllini, en gjöldin alls 335,515,943 gyllini, og vanta þá til 62,353,667 gyilina. Alíka mikib hefir vantab til öll hin sibari árin, og safnar því ríkib stórskuldum meb ári hverju, einmitt vegna þess ab þab hefir her svo mikinn, bæbf til ab verja ríkib áföllum og tii þess ab geta svínheygt smáhöfbíngja á Ítalíu og þaggab nibr í óróaseggjum ])eirra. Frá HoIIendíngum. „Hóf er bezt í hverjum leik” segir máltækib, og „illt er of fullum og illt er of svöngum” segir annar málsháttr. þab eru vand- ræbi Austrríkis, hversu þar er lítib af ám cg sjó, en í Nibrlöndunum hefir vatnagangr og sjávarrót þótt hib mesta mein og landhætta, ])ví landib er nálega yfirflotib ám og sjó. Nibrlendíngar hafa kostab ærnu fé til ab verja land sitt fyrir yfirgangi sjávar og vatna og ab hyggja land upp frá sjávargrunni; en Nibrlendíngar hafa þann kost aptr í abra hönd, ab þeir þurfa eigi ab verja miklu fé til járnbrauta, því árnar eru vegir ]>eirra; þeir verba og næstum fullsjóvanir menn af sjálfu sér, meb því þeir ferbast daglega á bátum og ferjum yfir landib. Af þessum landháttum er þab komib , ab Hollendíngar eru farmenn miklir og hinir mestu sjógarpar abrir en Englendingar. Hol- lendíngar getab sagt hib sama sem Englendíngar: „á sjónum er eg heima hjá mér”; sjórinn er bjargræbisvegr minn og atvinuuvegr, þab er vegr minn til aubs og afla, til vegs og virbíngar. Hollendíngar hafa neytt sjávarins til ab frelsa sig úr óvina höndum; þab eru eigi tvær aldir síban, ab þeir áttu fríbastan herflota og báru af öbrum þjóbum í sjóorustum. Nú er dýrb þessi farin ab vísu; en þab eigu Hollendíngar þó enn eptir, sem þarfara er sjálfum þeim og öbrum, ab þeir eru farmenn miklir og aubga landib stórum meb kaupferbum síuum. Árib 1855 voru abfluttar vörur alls 342,654,063 gyllina, 6*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.