Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 82

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 82
84 FRÉTTIR. HolUml. en útfluttar 314,053,078 gyllina; en kaupför Nibrlendinga voru J)á samtals 2230. Sí&an hefir |)ó kaupskapr og skipastóll Hollendinga vaxifi næsta mikií). Hollendingar eigu og enn eptir margar af nýlend- um sinum, þótt þeir missti æíiimargar til Englendínga á dögum stjórnarbyltingarinnar miklu á Frakklandi. Eptir fjárhagsáætlun þeirra árib 485S eru tekjur nýlendanna alls 53,750,000 gyll., og sé gjöldin talin frá, þá verfer þó talsver&r afgangr eptir. Af stjórnarmálum Hollendinga er fátt a& segja. Nokkra stund hefir verib allmikill ágreiníngr milli rábgjafa konúngs og þíngmanna, er leiddi til þess, ab konúngr skipti í sumar um rábgjafa; heitir sá Bót, er fremstr er talinn af rábunautum konúngs, og þykir hann frjálslyndari en ráísgjafar þeir er ábr voru. þess hefir verib fyrr getib (sjá Skírni 1857, 64.— 66. bls.), ab Vilhjálmr' Nibrlanda kon- úngr hafi sett Heiurek bróírnr sinn yfir stórhertogadæmib Lúxemborg, er liggr undir konnng Hollendínga, en er þó eitt af bandafylkjum þýzka sambandsins, líkt og varib er me!) Holsetaland og Láenborg. Frá því 1851 hafa nú Hollendíngar átt í stímabraki vib bandaþíngib, útúr stjórnarskipun Lúxemborgarmanna, því þeir höfbu fengib svo frjálslega stjórnarbót 1848, a& bandaþínginu og konúngi þótti hún óþolandi; hefir henni verib breytt meb nokkru ofbeldi af hálfu stjórnarinnar, og varb hún því me& fyrsta óvinsæl, þó allt sé nú komib í gott lag aptr milli konúngs og þegna hans; megu menn og játa, ab Hollendingar hafi svo farib ab rábi sínu, ab þeir sé nú lausir vib allan málarekstr víb bandaþíngib og má þab kalla hina mestu gæfu; er þab og merki um meira stjórnarvit en öbrum er gefib, sem lengi hafa vafizt í líku máli vib bandaþíngib, en flækt hendr sínar æ fastara og fastara. IV. RÖMVERSRAR þJÓÐIR. Frá Frðkkum. þess er stuttlega geti& í fyrra, a& eptir tilræ&i& skipti Napóleon Irakklandi ) fjórbúnga og setti sinn hershöf&íngja yfir hvern, til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.