Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 85

Skírnir - 01.01.1859, Page 85
Frakkland. FRÉTTIE. 87 Frakkar þoldu illa harlræbib, og hann sá ab eigi nýtti hann af þessum leik, enda væri eigi auíiií) ab sjá fyrir endann á öllum þeim aíleibíngum, er herveldisstjórn þessi hefbi í fór meS sér, svo þab annafe, ab dagblöb Englendínga sýndu fram á hin hryggilegustu endalok af harbstjórn þessari, og vissi Napóleon gjörla, ab þótt hann fyrirbybi öllum þegnum sínum ab lesa slíkar greinir í enskum blöbum, þá væri þó eigi svo loku fyrir skotib, einhverir fengi eigi ab síbr vebr af þeim. j)ab er varla orbum aukib, ab dagblabib „Times” (Tímarnir) á Englandi rábi meiru í heiminum, en nokkurt meginríki eitt sér ebr alvaldr konúngr. í sumar kom sú skipuu frá rábgjafa innlendu málanna á Frakklandi, ab selja skyldi spítala- jarbir og ýmsar eignir abrar, þær er til gubs þakka voru lagbar, andvirbib skyldi renna í ríkissjób, og síban skyldi greiba úr honum lögleigu til stofnana þeirra, er féb áttu. Skipun þessi var aub- sjáanlega gjör mebfram til þess ab útvega ríkinu penínga, er þab þarfnast svo mjög; en eigi vantabi þá, heldr en endrarnær, ástæbur fyrir jarbasölunni: ab tilgangrinn væri ab auka jarbeign landsmanna og fjölga landeigendum. Eábgjafinn ritabi amtmönnum, ab þeir skyldi gjöra allt sitt til ab fá forstöbumenn stofnananna til ab samþykkja söluna, og gæti þeir þab eigi meb góbu, skyldi þeir beita hörku ; þeir yrbi á þab ab líta, ab vinátta keisarans væri komin undir framgöngu þeirra í þessu máli. Forstöbumenn voru sölunni mótfallnir, rébu sumir frá henni, en abrir afsölubu sér forstöbunni; var þá amtmönnum skipab, ab fyrirmuna þeim ab leggja nibr for- stöbuna. Rábstöfun þessi mætti nú mikilli mótspyrnu ; forstöbumenn- irnir sendu keisaranum ávörp og bænarskrár hópum saman, og bábu hann láta af fyrirtæki sínu; dagblöbin á Frakklandi rébust enda í ab rába keisaranum frá fyrirætlun sinni; en enginn þorbi þó ab koma ljóslega fram meb ástæbu þá, er styrkust var og öllum bjó í brjósti, en hún var sú, ab fasteignin væri miklu óhultari eign en skuldabréf ríkissjóbsins, þau er stofnanir þessar skyldi fá fyrir and- virbi jarbanna. Napóleon lét sér þetta segjast, og hætti vib jarba- söluna; litlu síbar skipti hann um innanríkisrábgjafa og vísabi Espinasse úr embætti, er nú var orbinn harbla óvinsæll af allri alþýbu manna á Frakklandi, fyrir sakir tilskipunar þessarar og margra annarra skipana sinna, en í stabinn tók hann Delangle, fremr frjáls-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.