Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 86

Skírnir - 01.01.1859, Síða 86
88 FRÉTTIli. Frakkland. lyndan mann, eptir því sem gjöra er á Frakklandi. Sí&an hefir margt breyzt fremr til batnabar á Frakklandi; heldr hafa sézt merki þess, a& rithöfundar hafi eigi verib eins rígbundnir og lafhræddir ab segja þa& sem þeim bjó í brjósti, ef þa& var eigi um of fjarstætt hugsunum og rá&um keisarans, og jafnframt sagt me& þeirri varú& og því au&mjúka trúna&artrausti á óbrig&ulum vísdómi keisarans og umbyggju hans fyrir velfer& landsins, er skyldan bau& þeim a& varpa sem ö&rum huli&shjálmi yfir or& sín og hugsanir. þá er rá&gjafaskiptin ur&u á Englandi í fyrra, og er Persigny, sendibo&i Frakka í Lundúnum, sá, a& hann gat engu áorka& vi& hina nýju rá&gjafa, og eigi var a& húgsa til a& fá lagt frumvarp fram í málstofunni um hegníng samsærismanna, ba& hann um lausn, fékk hana og sneri sí&an heim til Frakklands. Persigny haf&i gjört sér vísa von um, og þa& eigi ástæ&ulaust, a& hann mundi geta fram komi& vilja sínum og keisarans; en er sú von brást me& öllu, þá var eigi anna& úrræ&i fyrir hann en hverfa heim aptr vi& svo búi&. Napóleon setti aptr í hans sta& Pelissier, hershöf&íngjann mikla frá Krím og hertoga af Malakof; var þa& næsta kynlegt, a& hann skyldi kjósa til þessa fri&arerindis frægan hershöf&íngja, vanan orustum en óvanan stjórnbréfaskriptum og ófró&an um öll þau mál- efni, er hann nú skyldi stýra, enda léku á því margar getur, hvers vegna Napóleon skyldi einmitt þenna mann til kjósa en engan annan, þar sem hann átti þó völ á svo mörgum hæfari mönnum til þessa starfa. Menn gátu þess til, a& hann hef&i me& þessu viljaö sýna Englum í tvo heimana; hérna sæi þeir hertogann af Malakof, er tók vígi þetta meb svo mikilli hreysti af Rússum, þá er Englar ur&u a& hopa frá Redaninum vi& illan leik, hérna sæi þeir mann- inn, er væri sönn ímynd Frakka hers og herveldis Napóleons keisara. Eigi er liklegt, a& Napóleon hafi ætla& sér a& ógna Englendíngum me& þessum manni, e&r hanu hafi eiginlega hugsab sér a& skap- rauna bandamönnum sínum, e&r sýna þeim hvers þeir ætti von, ef þeir vildi eigi hafa hægt um sig, því hvorugt var rétt né hyggilega gjört; en hvort sem nú Napóleon hefir gjört þetta til a& hefna sín á Englum kurteislega, fyrir þa& er þeir felldu frumvarp Palmer- stons og sjálfan hann me&, e&r hann hafi viljab sýna þeim hva& hann ætti undir sér, ef hann vildi stappa fæti sínum á jör&ina, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.