Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 87

Skírnir - 01.01.1859, Page 87
Frakkland. FIiÉTTIR. 89 Pompeius sagí)i foríium, til ab vekja á fætr óvígan her á svipstundu, og færa hann á hendr hinum ófyrirlátsömu Englendíngum, þá er hitt víst, aS Englar sá manninn, er hann sendi þeim, og sá hann óhræddir ; en þeir sá og, aö kosníng þessi var fram komin af hervaldi Napóleons, þótt í öferum skilníngi væri, en menn kunna, ab ímynda sér, því hún væri komin af því, ab Napóleon hef'fei of lítifi vald yfir her sínum. Lesendum vorum er kunnugt, aS Napóleon hefir fengib tign sina á Frakklandi meh hervaldi, hann steypti þjófeveldinu me& sver&seggjum , hann varS keisari mef) vopnum og hann hefir stjórnaf) Frakklandi sí&an meb hermönnum sínum. Herrinn hefir því hafifi hann á skildi til rikis, sem sifir var til um forna herkonúnga; en nú þótt Napóleon sé herkonúngr þjó&ar sinnar, þá er hann samt eigi konúngr hers sins, því þa& getr enginn veri& nema hinn ágætasti hershöf&íngi, sem Cesar, Gústaf Adólf, Napóleon fyrsti og þeirra likar, og þó hafa þeir or&i& a& láta a& or&um hermanna sinna á stundum. Herrinn á Frakklandi hefir lypt Napóleoni upp i hásæti& og haldi& honum i því si&an, en hershöf&íngjarnir vita þa& líka fullvel, a& þeir hafa gjört þa&, og a& keisarinn á þeim ævarandi skuld a& lúka. Pelissier mun þókzt og hafa fulla ástæ&u til a& sjá þetta manna bezt, og jafnframt fulla einurö til a& láta þa& í ljósi ogganga eptir skuldinni; Napóleon hefir fundiö þa& og séfc í hendi sér, a& þa& væri sjálfsagt a& gjalda slikum manni vel, og gefa honum því eitthvert tignarembætti, og hitt væri ákjósanlegt, a& koma honum frá sér, svo a& hann óná&a&i hann eigi me& kröfum sínum. þetta mun hafa valdi& þvi, er Napóleon kaus Pelissier til erindreka síns á Englandi. Mörg dæmi eru til þess, a& hermenn Napóleons eru uppivö&slumenn miklir og láta ójafna& sinn koma ni&r á löndum sínum, þá er þeir geta eigi komi& honum fram vi& a&ra. Vér skulum geta eins dæmis, sem þó enganveginn er eindæmi, sem mi&r fer. Bla&ama&r nokkurr í Frakklandi, Pene a& nafni, haf&i rita& fremr kýmilega grein í bla&i sínu um ókurteisi i dagfari undir- hersforíngja, og fremr dregi& a& si&um þeirra í samkvæmum. ' þessu ur&u hermenn svo rei&ir, a& einu þeirra baub honum a& berjast vi& sig; þótt bla&ama&r væri engi bardagama&r, fór hann og felldi hermanninn í einvígi, en jafnskjótt gekk fram annarr, sem a& sögn manna var skilmíngameistari í herskólanum, og misbau& honum svo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.