Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 93

Skírnir - 01.01.1859, Síða 93
Frakklnnd. FRÉTTIR. 95 undir hverjum steini, fengi eigi afstýrt. En eigi minntist Times ú þab, er Napóleon fyrsti gaf manni nokkrum frakkneskum, Can- tillon ab nafni, fé til ab drepa Wellíngton foríium. Af þíngmálum Frakka er fátt ab segja, þaS er í frásögur sé færanda. A þínginu kom frumvarp frá stjórninni um sektir á því, er mabr kallabi sig herranafni, er hann eigi bar. þa& hefir verib mjög tíbkaí) á Frakklandi, aí) menn liafa tekiö upp ættarnöfn tig- inna manna og boriö þau, enn þótt þeir væri alls eigi í ætt saman, þeir hafa og gefib sér nafnbætr alls konar, án þess ab eiga þær meí) nokkrum rétti; hafa menn gjört þetta af hégómagirni og af fégirni, því margan hafa þeir fengib blekkt meb nafninu eintómu. Frumvarp þetta er merkilegt einúngis fyrir þá sök, ab þab sýnir svo berlega lunderni Frakka og breiskleika þeirra, ab þeim er jafnan nafnib fyrir mestu; en segja má og aÖ sá breyskleiki brenni víöar vib en á Frakklandi. Fjárhagr Frakka hefir eigi batnab síöan í fyrra, sem eigi er heldr von til. Árib 1858 voru tekjurnar 1,737,115.171 franka, en gjöldin 1,717,156,190, og áttu þá tekj- urnar ab vera 19,958.981 fr. meiri en gjöldin; en þetta er reyndar eintómt reikníngsbragb. Eptir áætluninni 1859 eru nú tekjurnar 1,773,919,114 fr. og gjöldin 1,766,707,277 fr., og er þá afgangs 7,211,837 fr. En er betr er aÖ gáb, þá vanta ab minnsta kosti 76 miljónir franka til þess aö tekjurnar hrökkvi fyrir gjöldunum. þessu víkr svo viö, ab tekjum skuldalukníngasjóbsins, sem eru 123 miljónir frank^ ár hvert, er variö til annarra gjalda ríkisins en til ab borga skuldir þess, svo aÖ í raun réttri safuar ríkib svo miklum skuldum árlega, sem þab borgar minna af þeim en til er sett. Nú eru fastaskuldir ríkisins orbnar svo miklar, ab greiba verbr rúmar 320 miljónir franka í leigur af þessu skuldafé. SíÖan 1848 eru leigurnar af fastaskuldunum auknar um 120 miljónir franka, en ab réttu lagi um 138, því síöan hafa vextir af eldri fastaskuldum verib færbir nibr um 18 miljónir. Hefir Napóleon aukiö skuldirnar um 72 miljóna vöxtu, en þjóbveldib á undan honum um 66 miljóna vöxtu. 1. janúar 1857 voru fastaskuldir ríkisins orbnar 8032 milj- ónir franka og vextir af þessu skuldafé voru þá 299 miljónir franka ; en síban hafa skuldirnar aukizt svo, ab nú er leigan 21 miljón meiri en þá, eba 320 miljónir; þá voru og lausaskuldir ríkisins 965 milj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.