Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 99

Skírnir - 01.01.1859, Blaðsíða 99
BelgiV FRÉTTIR. 101 mál og þíngmál þeirra. Flæmíngjar eigu nokkrar bækr ritafear á sínu máli frá miBöldunum, svo ab túnga þeirra er fremr fornt rit- mál; en nú hefir eigi veriö ritab á þab mál um langan aldr fyrr en nú á tímum, er Flæmíngjar eru farnir ab taka mál sitt upp aptr. Mafer nokkurr, Henrikr Conscience a& nafni, hefir safnab smásögum þeirra og æfintýrum og orÖib af ]>ví næsta víöfrægr, því sögur hans hafa þótt svo fagrar, afe þeim hefir veriö snúiö á flest mál. Nú hefir Flæmíngjum síðan vaxife svo mjög hugr, að þeir hafa reynt til þess á alla vegu ab fá aukin réttindi túngu sinnar, og hefir konúngr þeirra tekiB því máli vel og vinsamlega, þótt enn sé lítib ab gjört því til framkvæmdar; en eigi eru líkindi til ab flæmska verbi almennt ritmál Belga, því þeir eigu eigi hægt meb ab leggja nibr frakkneskuna. Fyrst er þab, ab frakkneska er ein af mennta- túngum Norbrálfunnar, og annab hitt, ab allflestir iærbir menn rita á þab mál og svo ab kalla lifa af því, mundi því verba örbugt ab fá þá menn til ab rita á flæmsku; svo eru og allar bækr þeirra á frakknesku og allar stofnanir rikisins reistar á frakkneskum grundvelli og gjörbar meb frakknesku lagi, svo ab þab mun ab öllum likind- um ókleyft og ógjöranda fyrir þá ab losa sig vib frakkneskuna. En aubsénir eru gallar þeir, er þjóbtúnguleysi Belga hefir i för meb sér; bókmenntir þeirra verba útlendar allri alþýbu og sjálfir eignast þeir engin þjóbrit, en þeir verba æ frakkneskari og frakkneskari, og missa á þann hátt þjóbarmebvitund alla og ríki þeirra verbr af því háski búinn. Vér skulum taka eitt dæmi mebal annars þessu máli til sönnunar. Frakkneskt félag nokkurt kom til Belgiu í sumar, og keypti þar í einu fimm dagblöb af ritstjórum þeirra og útgefend- um, og ætlar félagib nú ab halda þeim áfram í sínum anda og á sinn kostnab. Allir þykjast nú vita til víss, ab félag þetta hafi í raun réttri verib útsendari Napóleons keisara, til þess ab fá sér vinveitt rit þar í landi og nota sér á þann hátt prentfrelsi þeirra; hefir Napóleon beitt stjórnarbragbi þessu á Frakklandi, þar sem hann þó haf bi öll rit svo miklu fremr í hendi sinni, því eru öll líkindi til ab hann hafi beitt slíku bragbi í Belgíu, þar sem prentfrelsi er miklu meira. Annab dæmi er og þab, ab hib mesta og víbkunnasta blab Belga (L’Independence Belge) er svo í höndum Frakka, ab önnur útgáfa kemr af blabi þessu handa Frökkum, en önnur handa Belgum, ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.