Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 100

Skírnir - 01.01.1859, Síða 100
102 FRÉTTIR. þar er í nokkur sú grein, er Napóleoni má illa líka. Af þessu er aubráþib, að frelsi Belga er mikil hætta búin af frakkneskunni, og þó sumum kunni að þykja það vegr eigi alllítill að rita á frakknesku, þá hljóta þeir og að játa, að „vandi fylgir vegsemd hverri”; en sjálfir getum vér varla ofmetið gæði þau, er þjóðtúnga lands vors hefir í fór með sér. Frá Spán vcrjuui. „Ymsir eigu högg í annars garð” segir máltækið, og sannast það fullkomlega á Spánverjum. í fyrra steypti Narvaez O’Donnel; en Narvaez naut eigi lengi sigrs síns, því hann gat eigi ráðið við þíngið og þíngið heldr eigi við liann, svo að eptir skamma stund stóð allt í stað. Narvaez lagði þá niðr ráðsmennskuna, og í hans stað kom Isturiz ráðgjafi og hans ráðunautar. Ráðaneyti þetta var að vísu fremr frjálslynt og jafnframt reglusamt, en það gat litlu til leiðar komið, vegna þess að það haföi engan flokk þíngmanna eiginlega með sér og heldr engan fyllilega á móti sér, því hverr flokkrinn um sig var um það uggandi, að oddvitar mótstöðumanna sinna kæmi til valda; ráðaneyti þetta gat því hvorki lifað né dáið , unz það herti upp hugann og kom fram með frumvarp á þínginu um lagníng járnbrautar frá Madríð norðr yfir Pýrer.afjöll til landamæra Frakklands og Spánar. Aðr hafa Spánverjar fengið lagða einúngis eina járnbraut, er vert sé um að tala. þíngmenn voru mótfallnir járnbrautinni; var þá annaðhvort að gjöra, að hleypa upp þínginu eðr fara frá ráðsmennskunni. Ráðgjafarnir gátu eigi orðið á eitt sáttir, vildu sumir eigi fara frá, en aðrir báðu um lausn; lauk þá svo, að drottníng kvaddi aptr þrautavin sinn O’Donnel til að fá menn með sér í ráðaneyti. O’Donnel gjörði sem drottníng vildi, fékk ráðgjafa með sér og tókst honum það greiðlega, er hann nú aptr seztr í hið efsta ráðgjafasæti og sér þaðan yfir athæfi Spánverja og umbrot þeirra. Til þíngs skyldi kvatt í desember og þá skyldi aptr reyna á ráðkænsku O’Donnels, hvort hann gæti gengið svo á millum allra flokksmanna, að eigi færi sinn í hverja áttina, og stýrt svo málunum, að einhverju yrði þó framgengt af öllum nauð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.