Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 108

Skírnir - 01.01.1859, Page 108
110 FRÉTTIR. í t«lú. Margar greinir hafa komiíi einkum í ensk blöb um ]ietta áform Rússa, og stjórnin á Englandi hefir skrifazt á um málib vib stjórn- ina í Sardiníu, og mun ]>ab eigi hafa verib meb vilja hennar ab kaup þessi héldust. En hvort sem nú Sardiníngar hafa grætt í vinaskiptum sínum, og hvort sem þeir hafa aflab sér meir en stundarfrægbar nú á sibustu tímum, þá er hitt víst, ab þeir hafa eigi aflab sér fjár meb frægb heldr þúngra skulda. Sardiníuríki er nú í skuld um 700 miljóna franka ebr um 277 miljónir dala, og safnar þar á ofan skuldum meb ári hverju; hér um bil fimra sjöttu af allri skuld þessari eru komnir síban 1848, og er þab mjög því ab kenna, ab Sardiníngar hafa herbúnab mikinn og vibsjár miklar vib Austrríki. Einn atburbr hefir sá orbib í kajtólskri kirkju, er sætt hefir svo miklum stórtíbindum, ab hann hefir stabib hartna>r í hverju dagblabi í Norbrálfunni, ab um hann hafa verib ritabar langar og breibar ritgjörbir; vibburbr þessi hefir og valdib mörgum mannfund- um víba um lönd, mörgum tilmælum og margföldum bréfaskriptum frá ýmsum stjórnendum til páfans; en þessi er vibburbrinn. Gyb- íngr nokkurr, er Mortara hét, bjó í Bónonía hérabi; hann átti son einn átta vetra gamlan, er ólst upp meb foreldrum síuum; bóndi hélt gribkonu til ab gæta sor.ar síns, er var ka- þólsk ab trú. Gribkan gjörbi nú bónda þab tilvik, ab hún skírir son hans, og segir ]>ab síban skriptaföbur sínum, en hann bisk- upi. En er biskupi kemr þessi fregn, bregbr hann skjótt vib, lætr sækja son Gybíngsins og tekr hann frá honum og hneppir hann inn í „hina almennu kirkju”. Nú er bóndi sér slíkar tiltektir, verbr hann hinn óbasti, hleypr á fund biskups og bibr hann grát- andi um son sinn; en þab var eins og ab höggva ofan í harban klettinn; kvab biskup barnib skirt hafa verib og mætti því engi mabr raska. Nú var farib á fund páfa; en hann vildi eigi aptr gefa barnib, og hefir eigi aubib orbib ab fá þab aptr heimt til handa foreldrum sínum, enn þótt til hafi komib mjúk tilmæli stórhöfbíngja og aldavina páfans, því hann ber fyrir lög heilagrar kirkju og orb lieilagrar ritníngar: tlengum glataba eg af þeim er þú gafst mér”. Svo lauk Jiessu máli, ab sonr Mortara Gybíngs er kristinn orbinn, en fabir hans sitr eptir harmsfullr og grætr son sinn úr heilagri kirkju, sem gobin forbum Baldr úr helju.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.