Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1859, Síða 112

Skírnir - 01.01.1859, Síða 112
114 FRÉTTIR. Tyrkland. um, og ]>aí> sem enn var meira, hann hætti aS borga kaupmönnum þeim, er hann hafhi keypt aö dýrindisvefnab og aí)ra kostgripi til handa hirömeyjum sínum og skemnuimeyjum. í ýmsum undirlöndum Tyrkja hafa í sumar verib óeirbir, líkt og aí) undanförnu. Serbar (Serfar) komust í þras vib höfubsmann Tyrkja þar í landi, er Alexander hét, og lauk svo þeirra vibskiptum, ab þingib setti hann frá stjórn, er hann vildi eigi leggja hana nibr sjálfviljugr, en tóku aptr yfir sig Mílosk nokkurn, fjörgamian mann og ellimóban. Mílosk tók vib stjórn og bíbr hann nú samþykkis Tyrkja soldáns, er seint mun koma; en á meban ríkir hann sem / ekki hefbi í skorizt og enda hvort sem soldán vill ebr eigi. Uppþot varb í Bosníu, er skjótt varb sefab; Svartfellíngar gjörbu og enn áhlaup nibr í bygbir og veittu Tyrkjum allþúngar búsifjar. Kenna menn Rússum um róstur þessar; en öbru megin standa Austrríkis- menn, er eigu alla strandlengjuna meb fram Hadríuhafi upp ab Skuggabjörgum, þar er Svartfellíngar byggja. Austrríkismenn sendu þangab herskip nokkur meban Svartfellíngar létu dæluna ganga; en Napóleon hafbi og sent herskip þangab, og lá ])á vib sjálfit ab þar slæi í orustu meb Frökkum og Austrríkismönnum. þab er ætlun manna, ab Napóleon hafi borib hér erindi llússa, eins og hann hefir gjört í málum Dunárfurstadæmanna. Tyrkir fengu loks stöbvab Svartfellínga, og er nú sett nefnd manna til ab ríba þar á landamerki, því öllu megin liggja lönd Tyrkja og Austrríkismanna. A Krítarey gjörbu og kristnir menn uppreist allharba gegn Múmed- íngum; en þó komst sætt á, og eru nú eyjarskeggjar sáttir ab kalla. Meiri svipr varb ab uppþoti nokkru í borg einni í Tyrkjalöndum austr á Arabalandi. Skammt fyrir vestan Mekka liggr bær einn vib hafib rauba, er Gedda (Gidda, Jedda, Dshedda) heitir, þar er höfn gób og er því verzlun þar allmikil; þar liggja kaupför þau er koma frá Ind- landi ebr frá Suez, er þau hafa verzlun vib Araba, sem nú er farib ab tibkast mjög, síban Englendíngar tóku ab reka verzlun vib Egipta og flytja varníng frá Englandi um Mibjarbarhaf, yfir Suez-eibib, og síban austr Raubahaf og þaban til Indlands. Englar og Frakkar áttu verzlunarfulltrúa í bænum. I sumar gjörbu borgarmenn upp- hlaup, rébust á hús verzlunarfulltrúanna, brutust inn og myrtu bæbi karla og konur. Eigi vitu menn nein önnur upptök til morbvíga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.