Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 114

Skírnir - 01.01.1859, Page 114
116 FIÍÉTTIR. Bandafylkin. Bandamönnum. En mest óttuímst |ió Bandamenn Iandslagií) og allar torfærur á leibinni; er land allt óbyggt víbs vegar umhverfis Úta , þar eru fjöll mikil og fyrnindi, háir hamrar og klettagljúfr, þykkar merkr og breibar, en engir vegir. Úta er lukt hám fjöllum nálega öllu megin; en þar sem herr Bandamanna sótti aS, er mjótt og djúpt skarð í flöllin, er heitir Bergmálaskarí) (Echo Canon); þar var sagt aÖ Mormónar hef&i viÖbúnaö mikinn og traust varn- arvirki. Af þessu öllu saman þótti herforíngjunum ráölegra, aö gera menn á fund Brighams og bjóöa honum aö gefast upp, áör þeir færi aÖ honum meÖ óvígum her. þetta ráö var upp tekiÖ, og þá er sendimenn komu til Útaborgar, var þar næsta fámennt fyrir og enginn viÖbúnaÖr; menn voru allir á brottu og hús öll lokuö í bænum fyrir skytníng einn utan, er stóÖ opinu til fagnaöar komu- mönnum. Brigham var þó eigi langt undan landi meö hjörÖ sína; hann haföi skipaÖ öllum, konum sem körlum, aÖ hafa sig á braut, og dvaldist hann nú meÖ allt MormónastóÖiö tvær þíngmannaleiÖir vegar frá Útaborg; þar lágu Mormónar óristnir undir beru lopti, í klettaskorum og jaröholum, því engir höföu tjöld meÖ sér nema höfuÖprestarnir. Var nú sent eptir Mormónum og friÖr saminn; uröu Mormónar aÖ taka viö landstjóra og öörum embættismönnum Banda- manna og gangast undir lög þeirra. Eru þaö nú eigi lengr lög hjá Mormónum, er karlar hafa unaö allvel viö, en konum þótt verst allra hluta, en þaÖ er fjölkvæniÖ. ViÖ þetta drógu Mormónar heim aptr til heimila sinna, og búa þar nú í f'riöi aö kalla; en eigi þykir friör sá trygglegr, heldr búast menn viÖ aö Mormónar muni leita sér hælis annarstaÖar, til þess aö komast undan stjórn Bandamanna, ef þeir fá því viö komiö. Brigham, höfuöpresti Mormóna, er svo lýst, aö hann sé meö- almaÖr á vöxt og fremr gildvaxinn, gráleitr í andliti, munnstór og munnljótr; hann er kurteis í viöræöum, mjúkr í máli, en þó fremr varkárr og fátalaör; kænn er hann í veraldlegum efnum, en lítt aö sér í lærdómi, hann er mannglöggr mjög og kemr sér jafnan vel viÖ, því hanu er stilltr vel og hóglátr. Menn trúa á hann sem guö, og hann kann manria bezt aÖ stjórua grunnhygnum mönnum, enda er enginn galdr aÖ skipa ])á er allir vilja hlýönast. Heber Kimbal heitir annarr prestr, er gengr næst Brighatn aÖ allri viröíngu; hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.