Skírnir - 01.01.1859, Side 117
Anstrheimr.
FHÉTTIR.
119
Frá
Austrhcimi.
Um haustife 1857 og um vetrinn eptir höfbu Englar þegar
unnib algjörvan sigr yfir uppreistarmönnum a Indlandi, og voru þá
eigi abrir eptir en lausir flokkar ránsmanna, þeir er höfbust vib á
Qöllum og heiílum uppi, í hálendi Hindústans efcr í íjalllendi því
hinu mikla, er liggr sufcr fram af Himinlægjafjöllum. Sífcan hafa
Englar dreift og stökkt óeirfcarflokkum þessum og frifcafc iandifc. 2. dag
ágústmánafcar voru lesin stjórnarlög Indlands hin nýju, er fjrr er
getifc (sjá 69.—71. bls.); gjörfcu menn afc þeim róm mikinn og
fögnufcu þeim umskiptum, afc fá drottnítig yfir sig í stafc óvinsælla
kaupmanna. Nú er þá frifcr á kominn í Indlandi, ríki þetta hifc
volduga og mannmarga er lagt undir stjórn Engla drottníngar; er
því nú hafin ný söguöld þar í landi, er síbar mun fræfca oss um,
hversu miklu sifcgæfci og atorka Englendínga, frjálslyndi þeirra og
framtaksemi, stjórnkænska og þjófcmenníng fái þar til leifcar snúifc,
en vér skulum víkja sögunni til Kínverja.
þess er getifc í fyrra, afc Englar tóku Kantou borg mefc tilstyrk
Frakka (sjá Skírni 1858, 131. bls.). En þótt þeir heffci nú tekifc
borgina og handtekib Yeh jarl, þá voru þeir litlu nær, mefc því afc
enginn kom af hendi Kínverja til afc semja vifc þá um frifcarkosti;
fyrir því tóku þeir Elgin og Gros þab ráfc, ab halda nokkrum skip-
um norfcr mefc landi til Peskilsfjarfcar. Út í fjörfc þenna fellr áin
Peiho, er rennr fram hjá Pekíng, höfufcbörg Kínaveldis. þeir Elgin
og Gros lögfcu skipum sínum upp í ána, því hún er bæfci breifc og
djúp og skipgeng langt upp í land; en er þeir höffcu farifc skamma
stund, varfc fyrir þeim sandrif í ánni, og komu þeir þá eigi vib
nema smáskipunum. A bökkunum báfcum megin árinnar voru reistir
kastalar, þafc voru v!gi eigi allóramleg mefc mörgum fallbyssum.
Nú er skipin komu upp á rififc milli kastalanna, þá tóku Kínverjar
afc skjóta á þau; slóst þar í bardaga, en bandamenn veittu atsókn
svo harfca, afc Kínverjar hrukku þegar fyrir; tóku bandamenn vigin,
en Kínverjar stukku undan. Sífcan héidu bandamenn áfram ferfcinni
og léttu eigi fyrr en þeir komu til Ténzin borgar, hún liggr 4 þíng-
mannaleifcir frá Pekíng, en 3J |)íngmanualeifc frá sjó. þar komu á
eptir þeir Pútjatin, sendimafcr Rússa, og Ríb, sendimafcr Bandamanna;