Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1859, Page 123

Skírnir - 01.01.1859, Page 123
Viðbaetir. FRÉTTXR. 125 borgarmenn hafa stúngií) upp á (sjá 17. bls. ab framan), ]>ví ab nebri málstofan raskabi [)ó jafnan jafnrétti og sjálfsforræbi lands- hluta alríkisins. En skyldi nú vera eitt alríkis|)íng, þá yrbi þab ab vera svo lagab, aS fulltrúar hvers ríkishluta gengi útaf fyrir sig til atkvæba, og skyldi þá atkvæbi þab er þeir yrbi ásáttir um vera eitt atkvæbi af fjórum. Nú fyrir því, ab Holsetar þóttust hræddir um, ab Dana þíng mundi eigi vilja fallast á skipun þessa, þá kváb- ust þeir eigi vilja halda henni fram, heldr sjá sér eptir öbru rábi, og þab þóttust þeir finna í auglýsíngunni 28. jan. 1852. Meb því nú ab þar væri einúngis nefnd alríkisskipun en eigi alríkisþíng, þá væri rétt þótt fjögur þíng hefbi alríkismál til mebferbar, enda mætti kalla slíka skipun alríkisskipun; síban eru taldir margir kostir, er fylgi því ab hafa ekki alríkisþíng heldr ræba öll alríkismál á fjórum þíngum. þá er og enn vikib til þess, er optlega hefir verib tekib fram, ab eptir tilskipun 28. maí 1831 hafi þíng Holseta, sem önnur fulltrúaþíng, haft hluttöku í alríkismálum, og í auglýsíngu 28. jan. 1852 hafi lofab verib, ab þíng hertogadæmanna skyldi fá löggjaf- arvald í öllum þeim málum, er þíng þeirra höfbu meb ab fara. I vibaukagrein vib frumvarpib er stúngib upp á, ab konúngr kvebi nokkra menn, er kosnir sé úr þíngi hvers rikishluta af þíngmönnum sjálfum, til fundar í Kaupmannahöfn, ef hann svo vill, til þess ab undirbúa og ræba frumvörp þau, er stjórnin hefir í hyggju ab leggja síban fram á þíngunum. J>á er og stúngib upp á, ab 7 skuli vera rábgjafar konúngs, fjórir þeirra i alríkismálum: herlibsrábgjafi, skipa- libsrábgjafi,' utanríkisrábgjafi og fjárhagsrábgjafi, og svo einn fyrir Danmörku, annarr fyrir Slésvík og hinn þribi fyrir Holsetaland og Láenborg; rábgjafi Holseta skyldi hafa fæbíngjarétt í Holsetalandi, svo og einhverr einn af alríkisrábgjöfunum, rábgjafi Slesvíkínga skyldi og hafa fæbíngjarétt í Slésvík. Allir embættismenn undir rábgjöfum hertogadæmanna ebr í hertogadæmunum sjálfum skyldi vera fæddir í hertogadæmi því, er þeir gegna embætti, ebr hafa öblazt hjá þínginu heimborins manns réttindi; þó skyldi riddararnir í hertogadæmunum eiga fæbingjarétt i öllum hertogadæmum jafnt, svo og þeir er ibkab hefbi lærdóm í Kílar háskóla tvö ár ebr lengr, og tæki síban lærdómspróf |)ar ebr í Láenborg ebr Slésvik. Láenborg skal hafa fæbingjarétt hinn sama sem er í Holsetalandi. Til styrktar uppástúngum þessum er þab
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.